Er að spá í að uppfæra tölvuna hjá mér þar sem hún er alveg "útúr"
Er með líklega gallað/ónýtt vinnsluminni RAM) usage: 322/447MB (72.04%)
Og er að spá í að fara á þetta : http://www.att.is/product_info.php?cPat ... e9a7b6b240
Einnig er ég með alveg hryllings skjákort sem er innbyggt : (GFX) RADEON 9100 IGP, (Display) 1152x864/32bit/60Hz
Og var að spá í að fara bara hátt og kaupa : http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 5f0494129f
Spurningin er hvort þetta muni allt fúnkera og hvort það sé ekkert mál að koma þessu öllu fyrir og koma sér af stað í leikina o.s.fv ?
Skjákort og vinnsluminni.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 88
- Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Er það þá ekki þetta sem ég ætti að fá mér? : http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 5f0494129f
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Xen0litH skrifaði:Er það þá ekki þetta sem ég ætti að fá mér? : http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 5f0494129f
Frekar þetta 6800GT http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... 00GT%20256
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Xen0litH skrifaði:galileo skrifaði:Þetta er nú ekkert sérstakt timings( cl.) á þessu vinnsluminni.
Getur einhver bent mér á betra vinnsluminni en þetta, 1 GB á það að vera
Skal íhuga þetta með GeForce.. er það betra fyrir tölvuna eða bara betra kort ?
6800GT er 16 pipline kort á meðan x800pro er 12 og er allt allt að 20 % öflugra fyrir sama pening. Einnig er 6800GT með nýrri tækni. X800 Pro er í raun fínnt kort en úrelt eftir að kort eins og X800XL og fleiri komu út í þessum performance slag vs kostnað.
Edit. Sá þetta væntanlegt í START http://start.is/product_info.php?products_id=1091
Þetta vinnsluminni http://task.is/?webID=1&p=93&sp=103&ssp=342&item=1887 myndi ég taka gott cas og gott verð;)