Sælir vaktarar,
veit einhver hver getur útvegað phanteks tölvukassa hér heima?
Er núþegar búinn að hafa samband við tölvutækni sem hafa verið ansi tregir í svörum...
Er einhver annar hér á klakanum með svona?
Phanteks á íslandi
-
- has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 10:12
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Phanteks á íslandi
Nei, það virðist ekki vera annar með þessa kassa en það er hægt að panta þá að utan auðvitað. Kemur út á svipuðu verði og hér heima.
Re: Phanteks á íslandi
Hef bara séð Phanteks hjá Tölvutækni en ég keypti minn Phanteks kassa á Overclockers
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
- has spoken...
- Póstar: 167
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Reputation: 25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Phanteks á íslandi
Hvernig hafðirðu samband við Tölvutækni og hvað sögðu þeir?
AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 352
- Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Phanteks á íslandi
Þakka viðbrögðin
Pínu leitt að kassinn kostar ca 20þ á ocuk en sendingin 25þ = 45þ
Tolvutækni
Pínu leitt að kassinn kostar ca 20þ á ocuk en sendingin 25þ = 45þ
Tolvutækni
-
- has spoken...
- Póstar: 167
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Reputation: 25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Phanteks á íslandi
Heidar222 skrifaði:Þakka viðbrögðin
Pínu leitt að kassinn kostar ca 20þ á ocuk en sendingin 25þ = 45þ
Tolvutækni
phantek.PNG
Ólíkt þeim að slugsa svona, oft best að hringja og fá beint svar. Annars er 45þ ekkert óheyrilega hátt miðað við verðin á Íslandi.
AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 352
- Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Phanteks á íslandi
Longshanks skrifaði:Heidar222 skrifaði:Þakka viðbrögðin
Pínu leitt að kassinn kostar ca 20þ á ocuk en sendingin 25þ = 45þ
Tolvutækni
phantek.PNG
Ólíkt þeim að slugsa svona, oft best að hringja og fá beint svar. Annars er 45þ ekkert óheyrilega hátt miðað við verðin á Íslandi.
Búinn að hringja tvisvar á þessu tímabili.
En já ekkert svo galið verð, veskið bara pínu þunnt þessa dagana
Re: Phanteks á íslandi
Keypti nýlega Phanteks P300A Eclipse kassa hjá Tölvutækni. Get mælt með þeim.