Síða 1 af 2
Setja nýrra skjákort?
Sent: Mán 13. Jún 2005 15:37
af Viktor
Er hérna með nVIDIA 4200 ti og er kominn með nVIDIA 6600 GT....þarf ég ekki bara að taka gamla úr, stinga hinu í og byrja að spila?
Sent: Mán 13. Jún 2005 15:41
af gnarr
mjög líklega virkar það.
sakar þó ekki að reinstalla driverum.
Sent: Mán 13. Jún 2005 15:43
af Viktor
ok
Sent: Mán 13. Jún 2005 16:57
af fallen
Ég myndi uninstalla drivernum, slökkva á vélinni, setja nýja kortið í, kveikja á henni og setja upp nýjustu driverana.
Sent: Mán 13. Jún 2005 17:10
af gnarr
ég myndi bara hotswappa
Sent: Mán 13. Jún 2005 17:11
af Pandemic
Ehmm ekki sniðugt
Ég gerði það með netkort og það hefur ekki virkað hingað til eftir þær hamfarir
Sent: Mán 13. Jún 2005 17:46
af Yank
1. uninstal á vga driver
2. slökkva á vélinni, slökkva á PSU. (taka úr sambandi)
3. Afrafmagna sig t.d. stinga fingrum í jarðtengi. (til sérstök armbönd, handskar)
4. Taka kortið úr sambandi. Varasta að koma við hluti eins og minni eða þétta.
5. Setja nýja kortið í.
6. Setja í samband, kveikja, setja inn driver.
Sent: Mán 13. Jún 2005 17:55
af Viktor
Til að unistalla drivers, fer ég ekki bara í C: og deleta NVIDIA möppunni?
Sent: Mán 13. Jún 2005 18:02
af hahallur
Þú þarft ekkert að uninstall-a þeim
Sent: Mán 13. Jún 2005 18:03
af MezzUp
Nei, verður að fara í Add/remove programs og henda út ef hann er þar.
Fara svo í Device Manager og 'uninstalla' kortinu ef það er ennþá þar
Sent: Mán 13. Jún 2005 20:48
af gnarr
Pandemic skrifaði:Ehmm ekki sniðugt
Ég gerði það með netkort og það hefur ekki virkað hingað til eftir þær hamfarir
LOL
ég var nú að grínast..
En vinur minn gerði það einmit líka.. tókst að skemma móðurborðið.
Sent: Þri 14. Jún 2005 18:53
af Viktor
Búinn að setja það í og er að installa driverum
Sent: Þri 14. Jún 2005 19:33
af Viktor
To protect your hardware from potential damage or causing a potential system lockup, the graphics processor has lowered its performance to a level that allows continued safe operations.
Þetta kemur þegar ég kveiki á tölvunni
Sent: Þri 14. Jún 2005 19:37
af MezzUp
Viktor skrifaði:To protect your hardware from potential damage or causing a potential system lockup, the graphics processor has lowered its performance to a level that allows continued safe operations.
Þetta kemur þegar ég kveiki á tölvunni
Hmm, áttu ekki bara eftir að tengja rafmagnskapallinn í skjákortið?
Sent: Þri 14. Jún 2005 20:17
af Viktor
Þarf ég þess?
Setti þetta alveg eins og gamla skjakortið (APG)
Sent: Þri 14. Jún 2005 20:40
af MezzUp
Ef að það er rafmagnstengi á skjákortinu, þá er það varla bara uppá punt?
Sent: Þri 14. Jún 2005 20:41
af Viktor
AHH!
Átti eftir að setja powe plug í það
Allt í fína lagi núna að ég held
Sent: Þri 14. Jún 2005 22:09
af hahallur
jesus kristur, maría og Jósep
Sent: Þri 14. Jún 2005 22:39
af urban
þess má kannski geta að (mig minnir að það hafi allavega fylgt með mín 6600 gt korti) leiðbeiningar hvernig skal standa að skiptum á svona (og þar stendur einnig að það skuli tengja rafmagns tengi í kortið ef það er tengi fyrir það)
en þar sem við íslendingar erum ekki þekktir fyrir að lesa manualinn þa´skil ég reyndar vel að þú hafir ekki gert það (ég gerði það ekki fyrr en ég var búin að tengja mitt og kominn með það í gagnið
)
Sent: Þri 14. Jún 2005 22:42
af hahallur
Mér finnst bara ótrúlegt hvernig er hægt að stofna þráð um hvernig eigi að skella skjákorti í tölvu
Sent: Þri 14. Jún 2005 22:47
af Viktor
Hef nú bara 2 opnað tölvu þannig að....
Sent: Mið 15. Jún 2005 00:47
af galileo
hahallur mér líka þegar ég fékk fyrsta skjákortið mitt. reyndar nr.2 fyrsta var onboard. Þá tók égt skjákortið fann einhverja rauf sem það passaði í og setti það þar. kunni eeeekkkert á tölvur þá.
Sent: Mið 15. Jún 2005 01:36
af Viktor
Well....skjákortið virkar en...skoðið myndina!
Sent: Mið 15. Jún 2005 20:14
af SolidFeather
installa driverunum sem fylgdu með demo-inu.
Sent: Fim 16. Jún 2005 00:42
af hahallur
það er vesen á honum