Hvað á ég að gera?
Sent: Mán 07. Des 2020 16:20
Hæhæ!
Ég er svoldið nýr í þessu öllu en ég var að uppfæra skjákortið í tölvunni upp í 3070. Mér liður eins og ég sé ekki að fá nógu gott performance í sumum leikjum. T.d Er ég að spila Warzone og þar er ég með sirka 130fps með gæðin í lægsta. Stundum fer það alveg niður í 120 og stundum fer það upp í 150. Einnig hef ég prófað red dead redemption 2 og sett allt í lægsta og þar er ég að fá 100-120 fps. Csgo er ég að fá 280-380 fps. Mér liður eins og þetta ætti að vera hærra miðað við það sem ég hef séð á youtube. Prófaði að runna user.benchmarks forritinu og þar er allt að fá "performing as expected" Nema skjakortið. það er að fá performing below potential (19%percentile). Getur einhver aðstoðað mig? Er skjakortið gallað? Þarf ég að uppfæra einhvern hluti í tölvuni? Ég er búinn að prófa að uninstalla og installa aftur öllum Graphic drivers.
Þakka alla aðstoð sem ég get fengið!
í viðhengi eru specs.
Ég er svoldið nýr í þessu öllu en ég var að uppfæra skjákortið í tölvunni upp í 3070. Mér liður eins og ég sé ekki að fá nógu gott performance í sumum leikjum. T.d Er ég að spila Warzone og þar er ég með sirka 130fps með gæðin í lægsta. Stundum fer það alveg niður í 120 og stundum fer það upp í 150. Einnig hef ég prófað red dead redemption 2 og sett allt í lægsta og þar er ég að fá 100-120 fps. Csgo er ég að fá 280-380 fps. Mér liður eins og þetta ætti að vera hærra miðað við það sem ég hef séð á youtube. Prófaði að runna user.benchmarks forritinu og þar er allt að fá "performing as expected" Nema skjakortið. það er að fá performing below potential (19%percentile). Getur einhver aðstoðað mig? Er skjakortið gallað? Þarf ég að uppfæra einhvern hluti í tölvuni? Ég er búinn að prófa að uninstalla og installa aftur öllum Graphic drivers.
Þakka alla aðstoð sem ég get fengið!
í viðhengi eru specs.