Síða 1 af 1

Hæ Vaktarar

Sent: Sun 29. Nóv 2020 03:52
af Beetle
Er með Lenovo 320-15AST 1.5 ára gömul, var farinn að lenda í Bluescreen veseni soldið of oft, þannig ákvað að installa nýju win10 af utanáliggjandi cd/dwd rom, en kemur alltaf melding get ekki sett upp á þessu partion (0), búinn að fara í bios, boot up dæmi og stilla á cd room.
Er mér að missjást eh, búinn að setja upp óteljandi OS en ALDREI á lappa.
M bestu kveðju með von um eh svör Vaktarar...... KV GT O:)

Re: Hæ Vaktarar

Sent: Sun 29. Nóv 2020 08:20
af krissdadi
Sæll

Afhverju notarðu ekki usb lykil, býrð bara til boot lykil ef þú hefur aðgang að annari tölvu

https://www.microsoft.com/en-us/softwar ... /windows10

Re: Hæ Vaktarar

Sent: Sun 29. Nóv 2020 09:42
af Kristján
Er hún ekki innann ábyrgðar 1.5 ára gömul ?

Ef svo er, kíkja með hana þar sem þú keyptir hana

Þegar það er að koma villa á eitthvað partition(0) er það þá ekki bara diskurinn sem gæti verið að fara?

Annars að nota CD eða USB skiptir ekki máli