Síða 1 af 1

Besti turnkassinn undir 30K?

Sent: Þri 13. Okt 2020 19:44
af MarsVolta
Ég er í turnkassa pælingum og vantar smá input frá fróðun mönnum. Hvað er besti turnkassinn sem maður fær undir 30K? Þarf ekki að vera með RGB né glerhurð.

Hann þarf að uppfylla þessi skilyrði:
- Taka ATX móðurborð
- Pláss fyrir 300mm skjákort
- Pláss fyrir 160mm CPU kælingu
- 1stk 2.5” disk og 1stk 3.5”
- Gott airflow

Hef sjálfur verið að pæla í þessum:
https://kisildalur.is/category/14/products/1801

Er eitthvað sem þið mælið frekar með?

Re: Besti turnkassinn undir 30K?

Sent: Þri 13. Okt 2020 20:26
af DaRKSTaR

Re: Besti turnkassinn undir 30K?

Sent: Þri 13. Okt 2020 20:36
af SolidFeather
Fractal Design Define R6 er groddaralegur.

https://www.att.is/product/fractal-define-r6-kassi

Fullt af plássi ef maður ef maður fjarlægir harðadiskabúrið að framan, þá er pláss fyrir einn 3.5" disk fyrir aftan móbóið eins og sést hér.

https://www.youtube.com/watch?v=YO97BHr5h6o

Re: Besti turnkassinn undir 30K?

Sent: Þri 13. Okt 2020 21:01
af asibjorn

Re: Besti turnkassinn undir 30K?

Sent: Þri 13. Okt 2020 21:24
af littli-Jake
Það var einhver að selja R5 hérna fyrir nokkrum vikum. Ef hann er en til mundi ég taka hann strax

Re: Besti turnkassinn undir 30K?

Sent: Mið 14. Okt 2020 11:23
af MarsVolta
Takk fyrir ábendingarnar! Ég fór á endanum í Phanteks P400A kassann + auka viftur
https://tolvutaekni.is/collections/tolv ... tum-fylgja