Síða 1 af 1

vandræði með Razer Mamba Tournament edition FIXED

Sent: Mið 07. Okt 2020 20:54
af einarbjorn
Sælir vaktarar.
Ég er með Razer Mamba Tournament edition mús sem er eithvað í fokki, ég er með Razer músamottu sem er vistuð inni og músin virkar vel oftast fyrst en svo eftir smá stund þá fer hún að hiksta og svo í framhaldi missir hún einn ásinn (til hliðar) svo ef éf resetta músina þá virkar hún aftur í smá stund,
þetta er ekki mjög gömul mús og frekar lítið notuð, er þetta eithvað sem þið kannist við?

kv
Einar

Re: vandræði með Razer Mamba Tournament edition mús

Sent: Fim 08. Okt 2020 20:59
af einarbjorn
Ég er búinn að leysa málið: Ég keypti mér bara nýja mús

Re: vandræði með Razer Mamba Tournament edition FIXED

Sent: Fim 08. Okt 2020 21:02
af Bourne
Ég ætlaði að kommenta að mistökin voru að kaupa Razer en vildi ekki vera leiðinlegur :D

Ég átti einmitt Razer Mamba mús sem virkaði í svona 3 daga.. ekki keypt Razer síðan þá.

Nota G305 og G Pro Wireless, bæði frábærar mýs.

Re: vandræði með Razer Mamba Tournament edition FIXED

Sent: Fim 08. Okt 2020 22:45
af einarbjorn
Þetta er líka síðasta razer músin sem ég kaupi, keypti logitech g502 wireless