Hvaða ódýru lyklaborðum/músum/mottum mæliði með?
Sent: Sun 04. Okt 2020 06:11
Hejhej
Hvaða ódýru músarmottum mæliði með?
Var að breyta setupinu mínu og þarfnast nú músarmottu, hvað á maður að horfa á og hvað ekki?
Sé nokkrar cheap as fuck til sölu hjá Tölvulistanum (það er eina tölvubúðin hérna á Selfossi eins og er), en ég bara kann ekki nógu vel á svona dót til þess að vita hvað er gott og hvað er ekki.
Ég veit vel að þessi ákvörðun er svo sem ekki neitt á við hvaða CPU eða hvaða GPU maður á að kaupa en mig langar samt að fá ykkar álit á þessu dóti öllu saman.
Er með einhverja Trust mús sem ég keypti á 3k í Tölvulistanum. Hún er fín, eini gallinn er að því hún er þráðlaus þá finnst mér ég þurfa að skipta um batterý í henni full oft..... .... einnig er scroll takkinn sjálfur byrjaður að vera með vesen. https://tl.is/product/maxtrack-wireless-mouse
Svo langar mig einnig að fá ráðleggingar með hvaða bang for the buck, góðu og alhliða mýs maður ætti að horfa til næst þegar maður fer útí þær pælingar. Ég fýla dótið mitt þráðlaust, bara svona FYI
Og svo eru það lyklaborðin. Mig langar í baklýsingu, það er aðal málið. Þarf ekki að vera eitthvað super fancy beyond that en það væri fínt ef það væri annað hvort hægt að taka numb padið af eða að það væri ekkert svoleiðis/utanáliggjandi.
Eins og ég segi þá væri það plús ef dótið fæst í Tölvulistanum en annars þá ætti að vera lítið mál að panta dótið á netinu eða gera sér ferð í bæinn eftir þessu dóti.
Takk fyrir!
Hvaða ódýru músarmottum mæliði með?
Var að breyta setupinu mínu og þarfnast nú músarmottu, hvað á maður að horfa á og hvað ekki?
Sé nokkrar cheap as fuck til sölu hjá Tölvulistanum (það er eina tölvubúðin hérna á Selfossi eins og er), en ég bara kann ekki nógu vel á svona dót til þess að vita hvað er gott og hvað er ekki.
Ég veit vel að þessi ákvörðun er svo sem ekki neitt á við hvaða CPU eða hvaða GPU maður á að kaupa en mig langar samt að fá ykkar álit á þessu dóti öllu saman.
Er með einhverja Trust mús sem ég keypti á 3k í Tölvulistanum. Hún er fín, eini gallinn er að því hún er þráðlaus þá finnst mér ég þurfa að skipta um batterý í henni full oft..... .... einnig er scroll takkinn sjálfur byrjaður að vera með vesen. https://tl.is/product/maxtrack-wireless-mouse
Svo langar mig einnig að fá ráðleggingar með hvaða bang for the buck, góðu og alhliða mýs maður ætti að horfa til næst þegar maður fer útí þær pælingar. Ég fýla dótið mitt þráðlaust, bara svona FYI
Og svo eru það lyklaborðin. Mig langar í baklýsingu, það er aðal málið. Þarf ekki að vera eitthvað super fancy beyond that en það væri fínt ef það væri annað hvort hægt að taka numb padið af eða að það væri ekkert svoleiðis/utanáliggjandi.
Eins og ég segi þá væri það plús ef dótið fæst í Tölvulistanum en annars þá ætti að vera lítið mál að panta dótið á netinu eða gera sér ferð í bæinn eftir þessu dóti.
Takk fyrir!