Skrítið hljóð þegar ég kveiki á PC tölvunni


Höfundur
pulsar
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fös 18. Jan 2008 15:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Skrítið hljóð þegar ég kveiki á PC tölvunni

Pósturaf pulsar » Þri 29. Sep 2020 15:35

Daginn Vaktarar, eins og þið sjáið er ég enn með þessa gömlu góðu PC og þið sjáið í undirskrift.. :lol: ótrúlegt en satt er hún búin að duga í tæp 13 ár. Hands down to gigabyte and intel! En allavega, ég er búinn að vera lenda í þessu einstakasinnum undanfarna mánuði, að þegar ég kveiki á henni kemur svona bilunarhljóð og hún startar sér ekki upp, en kveikir þó á sér.

Það hefur virkað að taka power snúruna úr skjákortinu og setja hana aftur í, taka minniskubbinn úr og aftur í. Ótrúlegt en satt.

Hvað getur þetta verið?


Watch out, she's coming.


Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Skrítið hljóð þegar ég kveiki á PC tölvunni

Pósturaf Mossi__ » Þri 29. Sep 2020 16:01

Myndi giska að power supplyið, sé það líka 13 ára, sé að gefa sig.




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Skrítið hljóð þegar ég kveiki á PC tölvunni

Pósturaf Hausinn » Þri 29. Sep 2020 19:09

Bilunarhljóð? Meinaru svona "beep" hljóð? Algengt að litlir hátalarar sem eru tengdir við móðurborðið gefa frá sér beep þegar eitthvað fer úrskeiðis. Getur verið erfitt að vita nákvæmlega hvað það er en algengast er að spennugjafar fari.
Síðast breytt af Hausinn á Þri 29. Sep 2020 19:10, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

Onyth
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Lau 10. Okt 2015 20:33
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Skrítið hljóð þegar ég kveiki á PC tölvunni

Pósturaf Onyth » Þri 29. Sep 2020 19:49

Ef þetta er hljóð frá svona litlum hátalara tengdum við móðuborðið þá geturðu googlað mobo týpuna og fundið í manualinu beep codes og lesið út úr þeim hvað þetta þýðir. 2 stór bíb = þetta bilað, 3 stutt bíb = eitthvað annað er bilað. Osfr.




Höfundur
pulsar
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fös 18. Jan 2008 15:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skrítið hljóð þegar ég kveiki á PC tölvunni

Pósturaf pulsar » Fös 02. Okt 2020 13:11

Þetta hljóð er stöðugt á einum tón, erfitt að lýsa þessu hljóði en það er eins og þetta komi frá tölvunni en ekki hátölurunum.


Watch out, she's coming.

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Skrítið hljóð þegar ég kveiki á PC tölvunni

Pósturaf worghal » Fös 02. Okt 2020 13:24

pulsar skrifaði:Þetta hljóð er stöðugt á einum tón, erfitt að lýsa þessu hljóði en það er eins og þetta komi frá tölvunni en ekki hátölurunum.

hátíðnihljóð?
mögulega coil whine en 8800gts kortin voru mörg með því vandamáli.
annars er bara kominn tími á upgrade :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow