Síða 1 af 1
Hvað er ásættanlegt verð fyrir þetta?
Sent: Þri 31. Maí 2005 11:13
af W.Dafoe
er að skoða:
3200xp AMD 64bit 754 örgjörva
ASUS K8V móðurborð
hvað er ásættanlegt verð fyrir þetta notað ?
kv. Ari Björnsson
Re: Hvað er ásættanlegt verð fyrir þetta?
Sent: Þri 28. Jún 2005 17:27
af busted
Hmm.... 30.000kr
Sent: Þri 28. Jún 2005 18:12
af galileo
30.000.....!!!!!"#$%&/() busted ertu klikkaður 10000aaalgjörlega top verð.
Sent: Þri 28. Jún 2005 19:17
af hahallur
15.000kr
Sent: Þri 28. Jún 2005 19:36
af Birkir
Eruði ekki að grínast? Þetta er nú ekki svona svakalega gamalt.
Ég myndi segja að á bilinu milli 15k og 20k væri nokkuð sanngjarnt.
Sent: Þri 28. Jún 2005 19:46
af einarsig
20 væri mjög sanngjarnt verð ... fyrir kaupanda og seljanda
Sent: Þri 28. Jún 2005 22:30
af kristjanm
10 þús ef þetta er XP örgjörvi, 15 þús ef þetta er 64 bita.
Re: Hvað er ásættanlegt verð fyrir þetta?
Sent: Þri 28. Jún 2005 22:35
af Birkir
W.Dafoe skrifaði:er að skoða:
3200xp AMD 64bit 754 örgjörva
ASUS K8V móðurborð
hvað er ásættanlegt verð fyrir þetta notað ?
kv. Ari Björnsson
Sent: Mið 29. Jún 2005 09:00
af ponzer
10-15k
Sent: Mið 29. Jún 2005 09:08
af W.Dafoe
Flott, thx.
Fékk þetta og 512mb 400mhz Kingston minniskubb á 19k. Nokkuð sáttur.
Re: Hvað er ásættanlegt verð fyrir þetta?
Sent: Mið 29. Jún 2005 20:38
af kristjanm
Birkir skrifaði:W.Dafoe skrifaði:er að skoða:
3200xp AMD 64bit 754 örgjörva
ASUS K8V móðurborð
hvað er ásættanlegt verð fyrir þetta notað ?
kv. Ari Björnsson
3200 XP? XP örgjörvarnir eru ekki 64 bita. Annað hvort er þetta 3200XP eða 64 bita 3200.
Sent: Mið 29. Jún 2005 21:44
af gnarr
xp örjgörfarnir eru ekki til fyrir socket 754, þannig að ég giska á að þetta sé 64bita