vandræði með format....

Skjámynd

Höfundur
urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

vandræði með format....

Pósturaf urban » Mán 30. Maí 2005 00:50

þannig er mál með vexti að ég ákvað að formata 1 hddinn hjá mér...

og gerði í byrjun quick format og það kláraðist alveg út í gegn (eiginlega of fljótt að mér fannst)

þannig að ég ákvað að prufa að formata án þess að gera quick format..


en þar vandast málið

þetta er WD 200 GB diskur og hann stoppar alltaf í 69 % og vill ekki klára ða formata eftir það

ég er búinn að prufa að restarta vélinni og ath hvort að það virki eftir það en það hjálpaði ekki neitt...

getur einhver snillingurinn hér bent mér á hvað gæti verið að ?'

með fyrir fram þökk

urban-


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 30. Maí 2005 01:36

Ég myndi prófa eitthvað 3d party forrit til þess að formatta eins og Partition Magic eða DataLifeguard frá WD.




Pork
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Þri 04. Jan 2005 18:52
Reputation: 0
Staðsetning: Area 51
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pork » Mán 30. Maí 2005 15:42

Já þú getur farið í Computer Management og þar í disk Management og formatað þar það virkar vel ég er með náhvæmlega eins WD 200GB harðan disk og þú það virkaði fyrir mig það mun virka fyrir þig :roll:



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 30. Maí 2005 16:06

Pork skrifaði:Já þú getur farið í Computer Management og þar í disk Management og formatað þar það virkar vel ég er með náhvæmlega eins WD 200GB harðan disk og þú það virkaði fyrir mig það mun virka fyrir þig :roll:
Ég gerði nú ráð fyrir að urban- hefði farið þá leið, en ef ekki þá er um að gera að reyna það.
Fyrst að hann stoppar alltaf á sama stað myndi mig nú gruna að eitthvað væri að, og þótt að hann sé með sama disk og þú þá þýðir það ekki að það virki allt eins hjá ykkur. Margar aðrar breytur í dæminu :)



Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bassi6 » Mán 30. Maí 2005 16:23




Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 30. Maí 2005 16:35

Það gæti verið málið..

ertu ekki með sp1 á vélinni sem er að formata diskinn?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Mán 30. Maí 2005 20:56

Pork skrifaði:Já þú getur farið í Computer Management og þar í disk Management og formatað þar það virkar vel ég er með náhvæmlega eins WD 200GB harðan disk og þú það virkaði fyrir mig það mun virka fyrir þig :roll:



ég gerði þetta í gegnum computer managment...

þannig að það hjálpaði ekki neitt....

og já gnarr

ég er mað sp2 í vélinni þannig að það ætti ekki að vera vandamál....

ég er alveg við það að fara bara að skila þessum disk... og fá nýjan.....

ég reyndi einnig að formata í gegnum partion magic og það stoppaði líka (sá reyndar ekkert hvað það var komið langt á veg þar sem forritið fraus um nóttina)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 30. Maí 2005 21:06

Hmm, sem seinasta úrræði ættirðu að prófa DataLifegaurd frá WD. Þar skaltu prófa 'Zero Fill Drive' eða eitthvað sem kallast 'Low Level Format' (þó að það sé í raun ekki LLF, sjá eldri þráð)



Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Mán 30. Maí 2005 23:15

Bassi6 skrifaði:http://support.microsoft.com/default.aspx?scid=kb;en-us;Q305098

er þetta ekki málið 200x69%=138



ég hugsaði einmitt þetta um leið og ég las lýsinguna hjá þér. Ég er 99% viss að tölvan þín er ekki að meika svona stóran disk. Ef þú ert með sp2 þá mundi ég prófa að uppfæra biosinn, amk hef ég enga trú á að það sé hægt að kenna disknum sjálfum um þetta.

Ég verð að segja að ég mundi ekki nota 3rd party tól til að reyna að laga þetta, það gæti komið þér í koll seinna. T.d. tapað gögnum o.s.frv. Ef móbóið supportar 200gb diska og þú ert með sp2 Á þetta að virka en þess að mixa það á einhvern hátt.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 30. Maí 2005 23:41

urban-: gastu ekki notað öll 200GB'in af disknum áður en þú ákvaðast að formatta?
Og hérna, geturðu notað diskinn núna? Ég sé að byrjun minntistu á að fyrsta formattið keyrði alveg í gegn.

arnarj skrifaði:Ég verð að segja að ég mundi ekki nota 3rd party tól til að reyna að laga þetta, það gæti komið þér í koll seinna. T.d. tapað gögnum o.s.frv.
Hmm, afhverju segirðu það?



Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Mán 30. Maí 2005 23:49

MezzUp skrifaði:
arnarj skrifaði:Ég verð að segja að ég mundi ekki nota 3rd party tól til að reyna að laga þetta, það gæti komið þér í koll seinna. T.d. tapað gögnum o.s.frv.
Hmm, afhverju segirðu það?


Ef t.d. móbóið supportar ekki 200gb disk þá gæti það etv kallað á vandamál síðar. m.ö.o. ég mundi frekar komast að rótum vandans, það er jú eitthvað sem veldur þessu. En það er bara mitt álit. Hver og einn getur síðan leyst þetta eftir eigin höfði.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 31. Maí 2005 00:19

urban-: Hefurðu tök á því að prófa diskinn í annari tölvu?



Skjámynd

Höfundur
urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Þri 31. Maí 2005 00:28

MezzUp skrifaði:urban-: gastu ekki notað öll 200GB'in af disknum áður en þú ákvaðast að formatta?
Og hérna, geturðu notað diskinn núna? Ég sé að byrjun minntistu á að fyrsta formattið keyrði alveg í gegn.

arnarj skrifaði:Ég verð að segja að ég mundi ekki nota 3rd party tól til að reyna að laga þetta, það gæti komið þér í koll seinna. T.d. tapað gögnum o.s.frv.
Hmm, afhverju segirðu það?


jahh gat notað öll 186 GBin á disknum (200 x 0.93)

þannig að það er ekki vandamálið
og ég er einnig með annan alveg nákvæmlega eins disk í vélinni hjámér og er að fullnýta hann allan

þannig að ég get alveg staðfest það þetta er ekki vandamálið með það að vélin stiðji ekki stærri diska en 127 Gb..... (eða hvað sem það var nú aftur)

en já arnarj ég get náttúrulega ekki tapað neinum gögnum á því að prufa að nota ö0nnur forrit þar sem ég hafði hvort sem er í hyggju að formata diskinn....


mezzup ég prufa á morgun að setja hann í hina vélina hjá mér og formata hann þar.....

ég bara einfaldlega vill ekki fara að nota diskinn ef ég get ekki formatað hann eðlilega..... þá finnst mér hljóta að það þýði að diskurinn sé ekki að vinna rétt og þar að leiðandi vill ég ekki geyma neitt á honum....


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 31. Maí 2005 00:32

Jamm, og endilega kíktu líka á Data Lifeguard



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 31. Maí 2005 00:53

ertu nokkuð að keyra þennann eða hinn 200GB diskinn á annarri ATA stýringu eða raid controller.

það gæti verið vandamálið, að önnurhvor ATA stýringin sé ekki með nógu nýtt firmware til að geta keyrt diskinn í 48bit lba mode.


"Give what you can, take what you need."


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Þri 31. Maí 2005 05:00

delete-aðu partitioninu, og búðu síðan til nýtt fyrir sama hdd



Skjámynd

Höfundur
urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Þri 31. Maí 2005 07:49

gnarr skrifaði:ertu nokkuð að keyra þennann eða hinn 200GB diskinn á annarri ATA stýringu eða raid controller.

það gæti verið vandamálið, að önnurhvor ATA stýringin sé ekki með nógu nýtt firmware til að geta keyrt diskinn í 48bit lba mode.


þú ert snillingur.....

þetta var vandamálið


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Þri 31. Maí 2005 12:21

skólabókadæmi um hvers vegna mar þarf að komast að rótum vandans frekar en að reyna að nota mix leiðir til að leysa málið.