Síða 1 af 1

Hjalp við val á Hd

Sent: Lau 28. Maí 2005 01:48
af elvario
Ég er að spá í að kaupa mér nyjan Hd, hverju mæliði með? helst undir 10 þús, og hann verður helst að vera hljóðlátur og hraðvirkur.

Sent: Lau 28. Maí 2005 02:02
af Mr.Jinx
Ehh? Ata eða Sata.

Annars mæli ég með Seagate Barracuda.
En ef þú vilt eitthvað mjög silent þá mæli ég með Samsung.

Sent: Lau 28. Maí 2005 02:42
af Pork
Ég keypti mér 200GB westren digital(IDE) hjá att.is í vikuni hann er hljóðlátur og með fluid vökva kælivökva hann kostar 8.350 mjög hljóðlátur og hraðsreiður það tók mig 50 min að copy-a 40gb á hann :lol: :) :D

Sent: Lau 28. Maí 2005 02:48
af galileo
hélt að þessu fluid vökvi þornaði upp enn veit það samt ekki alveg
:?

Sent: Lau 28. Maí 2005 03:05
af fallen
WD nei.
Þessi já.

Sent: Lau 28. Maí 2005 13:53
af Pandemic
Nýju WD diskarnir eru orðnir mjög öruggir

Sent: Lau 28. Maí 2005 14:18
af gnarr
Samsung eru hljóðlátustu og hröðustu 7200rpm diskarnir sem ég hef prófað.

Sent: Fim 02. Jún 2005 16:34
af ammarolli
Ég á 3 WD og ég er rosalega sáttur við þá :)

Sent: Fös 01. Júl 2005 15:41
af GardarS
Sammála ég mæli ekki með WD en ég hef verið að skoða nýju Maxtorana og þeir lúkka nokkuð vel :)

Sent: Fös 01. Júl 2005 15:55
af GuðjónR
Tilboð hjá ELKO núna...Seagate 250GB á 9990kr ég myndi segja að það væru bestu kaupin í dag.

Sent: Fös 01. Júl 2005 16:15
af Pandemic
GardarS skrifaði:Sammála ég mæli ekki með WD en ég hef verið að skoða nýju Maxtorana og þeir lúkka nokkuð vel :)


Fordómar

Sent: Fös 01. Júl 2005 17:08
af Birkir
GuðjónR skrifaði:Tilboð hjá ELKO núna...Seagate 250GB á 9990kr ég myndi segja að það væru bestu kaupin í dag.
Jamm, verslaði mér einmitt eitt stykki þar. Works as a charm :P