Síða 1 af 1
hjálp með bios
Sent: Fim 26. Maí 2005 18:17
af Pork
ég er í vandræðum égerbúinn að finna út hvað var að tölvuni en ég stillti vitlausa stillgu fyrir örran en hvernig restarta ég bios-inn
Sent: Fim 26. Maí 2005 19:59
af so
Á móðurborðinu á að vera jumper sem clearar cmosinn.
Finnur hann í handbók móðurborðsins eða á síðu framleiðanda, held að hann sé á milli batterís og IDE connektorana
Færa hann á milli pinna í ca 30 sekúndur og til baka aftur.
Taka vélina úr sambandi á meðan.
Sent: Fim 26. Maí 2005 20:04
af kristjanm
Ef það er ekki svona jumper þá tekurðu rafhlöðuna úr móðurborðinu og bíður í nokkrar mínútur.
Sent: Lau 28. Maí 2005 15:27
af Pork