Síða 1 af 1

Villa eftir ísetningu á hörðum disk

Sent: Mið 25. Maí 2005 13:33
af Pork
ég var að kaupa mér WD 200GB harðan disk og 512mb vinnsluminni og ég tengti það "ég var með harðan disk og allt það" síðan þegar ég kveiki á tölvuni þá kemur error um að það vantar windowsfile og það biður um að repare-a en ég hef oftfarið í tölvuna á þessum harða diski og ekkert vesen en nún kemur það þegar ég bæti öðrum við

sko all á að virka en það virkar ekki út af þessum eina file sem heitir system og er í C:\WINDOWS\system32\config

Sent: Mið 25. Maí 2005 14:38
af ParaNoiD
eru þetta kannski 2 IDE diskar báðir stilltir á Master

Sent: Mið 25. Maí 2005 15:09
af Pork
nei einn stiltur á master og hin slave

Sent: Mið 25. Maí 2005 18:58
af CraZy
hafðu lýsandi titil,reglurnar gat ekki hamið mig

Sent: Mið 25. Maí 2005 19:26
af gnarr
2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".


12. gr

Notendur sem brjóta rеglurnar verða áminntir. Notendur sem brjóta rеglurnar alvarlega eða ítrekað verða bannaðir.


reglurnar

Sent: Mið 25. Maí 2005 20:44
af MezzUp
Ertu búinn að prófa að taka nýja diskinn aftur úr?
Nákvæmlega hvaða villuboð birtast?

Sent: Mið 25. Maí 2005 23:01
af Pork
semsagt einginveit hvað á að gera :x :(

Sent: Fim 26. Maí 2005 00:09
af Zn0w
Reperaðu windows

Sent: Fim 26. Maí 2005 08:43
af Hognig
skella windows diskinum í og gera það sem beðið er um ;) punktur

Sent: Fim 26. Maí 2005 10:15
af gnarr
ég læsi þessum þræði eftir 30 mínútur ef það verður ekki kominn betri titill á hann.