PSU viftan fer hyper
Sent: Mán 10. Ágú 2020 08:46
Sæl, var að skipta um örgjörva í tölvunni, fór úr i5-6600 yfir í i7-9700 og þurfti þar að leiðandi að skipta út móðurborði, tölvan runnaði vel fyrstu vikuna en eftir að ég kveikti á henni í dag að þá hætta vifturnar í kassanum og cpu viftan að spinna og aflgjafaviftan er ein að spinna á rosalegum hraða með miklum látum, er einhver hér með lausn?¿
mbk.
mbk.