Aðstoð
Sent: Sun 10. Maí 2020 14:28
Sæli Vaktarar
Ég var að uppfæra tölvuna mína og eftir það þá drepur hún á sér við mikið load.
Ryzen 9 3900x. stock cooler
32g ram 4x8
2080ti
m.2 512gb
corair hx850i
Ég gat runnað stress test á hvoran hlut fyrir sig en ef ég voga mér að setja báða á sama tíma þá drepur hún á sér
GPU í stress eftir 5 min í 74 gráður og fan í 75%
CPU í stress test stable í 62 Gráður eftir 5 min.
Samhvæmt PSU calculators þá ætti 550 PSU að vera nóg
Allt með latest drivers
Einhverjar hugmyndir um hvað þetta gæti verið?
Ég var að uppfæra tölvuna mína og eftir það þá drepur hún á sér við mikið load.
Ryzen 9 3900x. stock cooler
32g ram 4x8
2080ti
m.2 512gb
corair hx850i
Ég gat runnað stress test á hvoran hlut fyrir sig en ef ég voga mér að setja báða á sama tíma þá drepur hún á sér
GPU í stress eftir 5 min í 74 gráður og fan í 75%
CPU í stress test stable í 62 Gráður eftir 5 min.
Samhvæmt PSU calculators þá ætti 550 PSU að vera nóg
Allt með latest drivers
Einhverjar hugmyndir um hvað þetta gæti verið?