Síða 1 af 1
Barracuda ATA Vs. SATA
Sent: Sun 08. Maí 2005 00:02
af Veit Ekki
Hvort mynduð þið velja:
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... 250BG_SATA
eða
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... D_BC_250GB
Eru ekki ATA diskarnir nýrri með þetta 7200.8 og þar af leiðandi betri, eða hvað?
Sent: Sun 08. Maí 2005 00:04
af ponzer
Ég tæki SATA diskinn
Sent: Sun 08. Maí 2005 00:22
af END
Í Hugveri kosta báðir þessir diskar 12.490kr.
SATA er nýrra en þú átt víst ekki að finna neinn mun í hraða. Kaplarnir eru samt þægilegri. (Gamla klisjan).
Sent: Mið 11. Maí 2005 00:51
af ponzer
END skrifaði:Í Hugveri kosta báðir þessir diskar 12.490kr.
SATA er nýrra en þú átt víst ekki að finna neinn mun í hraða. Kaplarnir eru samt þægilegri. (Gamla klisjan).
Já þær eru þægilegar en þær eiga það stundum til að losna sem er eini ókosturinn að mínu mati
Sent: Mán 16. Maí 2005 00:27
af galldur
losna ?
Sent: Mán 16. Maí 2005 00:32
af Mr.Jinx
Mér finnst Ata tenginn Mun þægilegra og öruggari.
Sent: Mán 16. Maí 2005 00:33
af kristjanm
SATA er betra upp á framtíðina þar sem að PATA er að deyja út og í framtíðinni verða engin PATA tengi á móðurborðum.
Sent: Sun 29. Maí 2005 01:05
af Light
Well af ástæðum sem enginn hefur getað svarða mér með..
Þá hafa allir SATA diskar sem ég hef prófað og við erum að tala um
tugi diska ALLTAF verið hávaðameiri en samskonar ATA diskar..
ef þú vilt hljóðlátari disk myndi ég taka ATA..