Móðurborð fyrir Ryzen 3600 eða 3700x?
Sent: Mán 23. Mar 2020 15:42
Sæl öllsömul.
Hef um stund verið að íhuga að uppfæra móðurborð + örgjörva þar sem gamli i7 sem ég er með núna er farinn að halda aftur af mér í leikjum (i7-4770 og 5700xt skjákort) í 1080p og AMD Ryzen 3600 er á góðu verði og jafnvel 3700x.
Það sem vefst fyrir mér eru móðurborði því nýju borðin eru frekar dýr og eldri B450 virka víst ekki öll eða fullnýta örgjörvann?
Einhverjir AMD snillingar sem hafa verið í svipuðum málum og hafa reynslu? Hef meiri reynslu af Intel en langar að fara í fullt AMD build þar sem Intel eru eiginlega ekki með nógu gott á þessu verðbil en ef AMD móðurborði eru svona dýr þá kannski jafnast það út?
Hef um stund verið að íhuga að uppfæra móðurborð + örgjörva þar sem gamli i7 sem ég er með núna er farinn að halda aftur af mér í leikjum (i7-4770 og 5700xt skjákort) í 1080p og AMD Ryzen 3600 er á góðu verði og jafnvel 3700x.
Það sem vefst fyrir mér eru móðurborði því nýju borðin eru frekar dýr og eldri B450 virka víst ekki öll eða fullnýta örgjörvann?
Einhverjir AMD snillingar sem hafa verið í svipuðum málum og hafa reynslu? Hef meiri reynslu af Intel en langar að fara í fullt AMD build þar sem Intel eru eiginlega ekki með nógu gott á þessu verðbil en ef AMD móðurborði eru svona dýr þá kannski jafnast það út?