Hvað varð um allar frábæru "jonnyguru" síðurnar?!
Sent: Sun 02. Feb 2020 20:17
Hæ, hvað varð um allar psu review síðurnar ? Þetta er með því betra sem maður gerir er að lesa svona review uppí rúmi á kvöldin sem eru gerð af áhugamanni með djúpa þekkingu á rafmagni.
Mér sýnist jonny guru síðan dauð síðan apr í fyrra og [H]ard OCP alveg fokkt og aðrir eins og tomshardware eru ekki sérlega duglegir.
Það er eins og fólk hafi fengið vitundarvakningu um að flest psu á markaðnum voru sorp kringum 2010 og síður eins og jonny guru í blóma en síðan tekur þetta skarpa dýfu um 2015-16 jafnvel fyrr (hægt að sjá http://www.realhardtechx.com)
Annars hefur maður séð einhverjar linus tech tips bjána týpur vera að reyna prufa psu með svaka búnað en vita ekki neitt hvað er í gangi, hvort þeir kunni að framkvæma mælingarnar rétt yfir höfuð... alveg glatað! Og fræða mann ekki dýrpa um hlutina heldur en með youtube knowledge:(
Er fólk orðið kærulaust eða erum við í topp PSU málum ?!
Mér sýnist jonny guru síðan dauð síðan apr í fyrra og [H]ard OCP alveg fokkt og aðrir eins og tomshardware eru ekki sérlega duglegir.
Það er eins og fólk hafi fengið vitundarvakningu um að flest psu á markaðnum voru sorp kringum 2010 og síður eins og jonny guru í blóma en síðan tekur þetta skarpa dýfu um 2015-16 jafnvel fyrr (hægt að sjá http://www.realhardtechx.com)
Annars hefur maður séð einhverjar linus tech tips bjána týpur vera að reyna prufa psu með svaka búnað en vita ekki neitt hvað er í gangi, hvort þeir kunni að framkvæma mælingarnar rétt yfir höfuð... alveg glatað! Og fræða mann ekki dýrpa um hlutina heldur en með youtube knowledge:(
Er fólk orðið kærulaust eða erum við í topp PSU málum ?!