Síða 1 af 1

6600GT Viftulæti

Sent: Mán 02. Maí 2005 17:30
af traustis
Ég er að verða geðveikur á viftunni í tölvunni minni. (Sparkle Geforce 6600GT)
Svo ég ákvað að spyrja ykkur sérfræðingana,

Hvað ætti ég að gera í þessum málum?

- Rífa viftuna úr? Hitnar það þá mikið ( Spila aðallega Cs)

Eða setja eitthvern kælibúnað í staðinn?

-Zalman ZM80D-HP Noiseless VGA Cooler
-Zalman VGA Cooler VF700-Cu


Ég vill einhverja nánast noiseless lausn <20dB
Thx=)

Sent: Mán 02. Maí 2005 17:35
af galileo
éger með 6600GT í minni tölvu heyrist ekkert i hennio hún er reyndar frá MSI en er þetta ekki alveg mjög líkt.

Sent: Mán 02. Maí 2005 17:38
af viddi
það er ekkert víst að þú getir sett aðra kælingu á kortið allvegana erfitt að setja aðra kælingu á MSI kortið því að götin á því eru staðsett fyrir orginal kælinguni

Sent: Mán 02. Maí 2005 18:55
af zaiLex
Samkvæmt síðu Zalman ættiru að geta látið vf-700 á öll 6600 PCIe en ef kortið er AGP þá ATH
http://www.zalman.co.kr/product/cooler/ ... T_eng.html

Sent: Mán 02. Maí 2005 19:10
af Daz
Ertu alveg viss um að það sé skjákortsviftan sem er með mestu lætin?

Sent: Mán 02. Maí 2005 19:14
af Snorrmund
taka hana úr og smyrja hana..

Sent: Mán 02. Maí 2005 20:23
af Pandemic
Prófaðu saumavélaolíu gekk með eina kassaviftuna mína.

Sent: Mið 04. Maí 2005 15:38
af Hörde
Alls ekki rífa viftuna úr, 6600gt kortin hitna upp úr 80°C í fullri vinnslu MEÐ VIFTU.

Sent: Mið 04. Maí 2005 16:39
af galileo
Snorrmund skrifaði:taka hana úr og smyrja hana..


Er þetta djók. en er virkilega hægt að smyrja viftuna og þá kemur minna hljóð djöfulsins nýliði er ég þetta er samt snilld.,

Sent: Mið 04. Maí 2005 16:40
af kristjanm
Já notaðu einhverja olíu, ekki smjör eða eitthvað :)

Sent: Mið 04. Maí 2005 20:03
af traustis
kristjanm skrifaði:Já notaðu einhverja olíu, ekki smjör eða eitthvað :)


hehe :)