Framtíðin er spennandi!
Sent: Mið 22. Jan 2020 10:32
Góðan daginn vaktarar.
Mikið í gangi í hardware heiminum þessa daganna, man ekki eftir svona miklum breytingum og mikili þróun. Veit að sumt er ekki nýtt fyrir alla en svona fyrir gleðina sem umlykur okkur í svartasta skammdeginu, þá er hér nóg af efni til að skemma vinnudaginn ykkar.
Reyndi að hafa þetta ekki formleg skrif enda forum ekki mbl.is
Vill taka fram að sumt hérna eru rumors/orðrómar og að sjálfsögðu skal taka öllu slíku með fyrirvara!
CPU þróunin er mjög spennandi þessa daganna og lækkanir eru fyrisjáanlegar (löngu byrjaðar í AMD) og intel 9900k
tók 120 USD dífu nýlega (enda vonbrigði í performance miðað við 8700K persónuleg skoðun).
Spennandi hlutir á leiðinni, ef satt reynist.
Nokkrar síður bentu á þessi verð á
https://www.tomshardware.com/news/cheap ... -cuts-2020
https://hothardware.com/news/intel-pric ... n-3-threat
Core i9-10980XE (18-cores/36-threads): $979
Core i9-10940X (14-cores/28-threads): $784
Core i9-10920X (12-cores/24-threads): $689
Core i9-10900X (10-cores/20-threads): $590
samanborðið við:
Ryzen Threadripper 2990WX (32-cores/64-threads): $1,799
Ryzen Threadripper 2970WX (24-cores/48-threads): $1,299
Ryzen Threadripper 2950X (16-cores/32-threads): $899
Ryzen Threadripper 2929X (12-cores/24-threads): $649
Það eru 1000+ fréttir og orðrómar í gangi um intel vs AMD örgjörva stríðið... mjög fróðlegt og skemmtilegt
Ef menn eru spenntir fyrir síma örgjörvum eða fartölvu þá er mjög gaman að google-a þá þróun og hvað er að koma á þeim vettvangi. (hint : https://www.digitaltrends.com/computing ... -ces-2020/)
Annars virðist fjöldi cpu og lægri straumur verða the trend .... yfir markaðinn. Skoðanir velkomnar.
GPU Línan frá AMD er allstaðar í fréttunum ( ekki bara mid tier kortið sem er að koma)
https://www.amd.com/en/press-releases/2 ... on-rx-5600
https://www.theverge.com/2020/1/21/2107 ... -gpu-price
Svo eru orðrómar um alvöru nýja GPU línu í haust / q3-q4.... frá ...... amd að sjálfsögðu en mögulega/hugsanlega/ef guð leyfir gæti það þvingað fram nýju nvidia línuna 2021 er sumstaðar haldið fram... ef svo væri take my money!
"According to MyDrivers, the beefier of the two Ampere GPUs is GA103, which will consist of 60 streaming multiprocessors (SMs) and 3,840 CUDA cores. It will underpin the GeForce RTX 3080 with 10GB or 20GB of GDDR6 memory and a 320-bit memory bus. There is no mention of the memory speed, though 16Gbps is certainly possible, if not likely. Assuming that's the case, we would be looking at 640GB of memory bandwidth.
The GeForce RTX 3070, meanwhile, is said to be powered by a GA104 GPU with 48 SMs, 3,072 CUDA cores, and 8GB or 16GB of GDDR6 memory pushing data through a 256-bit memory bus. If it ends up being 16Gbps memory as well, we would be looking at 512GB/s of memory bandwidth for that card." https://hothardware.com/news/nvidia-gef ... ecs-leaked
Annars eru líka fréttir um hækkanir á hardware sem tengjast skjákortum, framleiðslu einingum sem eru notaðar í skjákorta framleiðslu...
Svo ef menn eru enn spenntir fyrir hardware þróuninni (lesist: m.2) og náðu að lesa svona langan póst... þá er vanda intel enn til staðar:
https://www.tomshardware.com/news/intel ... comet-lake
Nýju m,2 ex4 eru fáránlega ódýr núna (170USD 1tb - pantað!) í USA t.d. en enn sem komið er virðist intel vera á slæmum stað þegar kemur að nýrri tækni og supportið á þetta er ekki til staðar, en notabene ex4 virkar á nýlegum móðurborðið en "hægar - max 3500mb" en á sambærilegum amd móðurborðum... Með eðlilegum fyrirvara að þetta gæti allt klikkað.
Svo fyrir alla gamera þarna úti 360 hz gaming skjárnir eru að lenda..... Hvenær við fáum þá í almenna sölu, veit engin ...en Valitor vinur minn þarf sko að fara undirbúa sig fyrir alvöru uppfærslur hjá nördunum á klakanum.
https://www.youtube.com/watch?v=wT8oK_pEpd8
https://www.techradar.com/news/i-got-to ... -i-thought
https://www.polygon.com/2020/1/6/210518 ... t-ces-2020
Svo að lokum fyrir þá sem eru bara á vaktinni til að fá shopping tips:
https://www.tomshardware.com/news/best-tech-deals
Annars er áhugavert að sjá engar AMD lækkanir hér heima eins og maður er að sjá grimmt erlendis. Búið að vera 10-30% afsláttur á amd línunum frá því fyrir jól (ekki high high end). Minni er að lækka hraðar en decode og stoke (er djók) hlutabréfin gerðu á sínum tíma...
Hæ ásgeir í tölvulistanum hvar eru lækkanirnar mínar.
(áhugasamir skoðið hlutabréfa hækkun amd, jesús pétur)
Mikið í gangi í hardware heiminum þessa daganna, man ekki eftir svona miklum breytingum og mikili þróun. Veit að sumt er ekki nýtt fyrir alla en svona fyrir gleðina sem umlykur okkur í svartasta skammdeginu, þá er hér nóg af efni til að skemma vinnudaginn ykkar.
Reyndi að hafa þetta ekki formleg skrif enda forum ekki mbl.is
Vill taka fram að sumt hérna eru rumors/orðrómar og að sjálfsögðu skal taka öllu slíku með fyrirvara!
CPU þróunin er mjög spennandi þessa daganna og lækkanir eru fyrisjáanlegar (löngu byrjaðar í AMD) og intel 9900k
tók 120 USD dífu nýlega (enda vonbrigði í performance miðað við 8700K persónuleg skoðun).
Spennandi hlutir á leiðinni, ef satt reynist.
Nokkrar síður bentu á þessi verð á
https://www.tomshardware.com/news/cheap ... -cuts-2020
https://hothardware.com/news/intel-pric ... n-3-threat
Core i9-10980XE (18-cores/36-threads): $979
Core i9-10940X (14-cores/28-threads): $784
Core i9-10920X (12-cores/24-threads): $689
Core i9-10900X (10-cores/20-threads): $590
samanborðið við:
Ryzen Threadripper 2990WX (32-cores/64-threads): $1,799
Ryzen Threadripper 2970WX (24-cores/48-threads): $1,299
Ryzen Threadripper 2950X (16-cores/32-threads): $899
Ryzen Threadripper 2929X (12-cores/24-threads): $649
Það eru 1000+ fréttir og orðrómar í gangi um intel vs AMD örgjörva stríðið... mjög fróðlegt og skemmtilegt
Ef menn eru spenntir fyrir síma örgjörvum eða fartölvu þá er mjög gaman að google-a þá þróun og hvað er að koma á þeim vettvangi. (hint : https://www.digitaltrends.com/computing ... -ces-2020/)
Annars virðist fjöldi cpu og lægri straumur verða the trend .... yfir markaðinn. Skoðanir velkomnar.
GPU Línan frá AMD er allstaðar í fréttunum ( ekki bara mid tier kortið sem er að koma)
https://www.amd.com/en/press-releases/2 ... on-rx-5600
https://www.theverge.com/2020/1/21/2107 ... -gpu-price
Svo eru orðrómar um alvöru nýja GPU línu í haust / q3-q4.... frá ...... amd að sjálfsögðu en mögulega/hugsanlega/ef guð leyfir gæti það þvingað fram nýju nvidia línuna 2021 er sumstaðar haldið fram... ef svo væri take my money!
"According to MyDrivers, the beefier of the two Ampere GPUs is GA103, which will consist of 60 streaming multiprocessors (SMs) and 3,840 CUDA cores. It will underpin the GeForce RTX 3080 with 10GB or 20GB of GDDR6 memory and a 320-bit memory bus. There is no mention of the memory speed, though 16Gbps is certainly possible, if not likely. Assuming that's the case, we would be looking at 640GB of memory bandwidth.
The GeForce RTX 3070, meanwhile, is said to be powered by a GA104 GPU with 48 SMs, 3,072 CUDA cores, and 8GB or 16GB of GDDR6 memory pushing data through a 256-bit memory bus. If it ends up being 16Gbps memory as well, we would be looking at 512GB/s of memory bandwidth for that card." https://hothardware.com/news/nvidia-gef ... ecs-leaked
Annars eru líka fréttir um hækkanir á hardware sem tengjast skjákortum, framleiðslu einingum sem eru notaðar í skjákorta framleiðslu...
Svo ef menn eru enn spenntir fyrir hardware þróuninni (lesist: m.2) og náðu að lesa svona langan póst... þá er vanda intel enn til staðar:
https://www.tomshardware.com/news/intel ... comet-lake
Nýju m,2 ex4 eru fáránlega ódýr núna (170USD 1tb - pantað!) í USA t.d. en enn sem komið er virðist intel vera á slæmum stað þegar kemur að nýrri tækni og supportið á þetta er ekki til staðar, en notabene ex4 virkar á nýlegum móðurborðið en "hægar - max 3500mb" en á sambærilegum amd móðurborðum... Með eðlilegum fyrirvara að þetta gæti allt klikkað.
Svo fyrir alla gamera þarna úti 360 hz gaming skjárnir eru að lenda..... Hvenær við fáum þá í almenna sölu, veit engin ...en Valitor vinur minn þarf sko að fara undirbúa sig fyrir alvöru uppfærslur hjá nördunum á klakanum.
https://www.youtube.com/watch?v=wT8oK_pEpd8
https://www.techradar.com/news/i-got-to ... -i-thought
https://www.polygon.com/2020/1/6/210518 ... t-ces-2020
Svo að lokum fyrir þá sem eru bara á vaktinni til að fá shopping tips:
https://www.tomshardware.com/news/best-tech-deals
Annars er áhugavert að sjá engar AMD lækkanir hér heima eins og maður er að sjá grimmt erlendis. Búið að vera 10-30% afsláttur á amd línunum frá því fyrir jól (ekki high high end). Minni er að lækka hraðar en decode og stoke (er djók) hlutabréfin gerðu á sínum tíma...
Hæ ásgeir í tölvulistanum hvar eru lækkanirnar mínar.
(áhugasamir skoðið hlutabréfa hækkun amd, jesús pétur)