1440p 144hz skjár sýnir bara 60Hz
Sent: Fös 03. Jan 2020 16:11
Sælir Vaktarar, var að kaupa mér 27" Samsung skjá sem er 1440p 144hz.
Það fylgir með honum Samsung HDMI high speed snúra sem ég hélt að myndi duga.
En þegar ég tengi hann í skjákortið (GTX 1070) þá sýnir Nvidia display setting bara 60hz
Og Hz stillingin í skjánum sjálfum er "grayed out" svo ég get ekkert breytt henni.
Þarf ég display port snúru eða eru einhverjar stillingar sem þarf að virkja?
Takk fyrir
Það fylgir með honum Samsung HDMI high speed snúra sem ég hélt að myndi duga.
En þegar ég tengi hann í skjákortið (GTX 1070) þá sýnir Nvidia display setting bara 60hz
Og Hz stillingin í skjánum sjálfum er "grayed out" svo ég get ekkert breytt henni.
Þarf ég display port snúru eða eru einhverjar stillingar sem þarf að virkja?
Takk fyrir