Sælir Vaktarar, var að kaupa mér 27" Samsung skjá sem er 1440p 144hz.
Það fylgir með honum Samsung HDMI high speed snúra sem ég hélt að myndi duga.
En þegar ég tengi hann í skjákortið (GTX 1070) þá sýnir Nvidia display setting bara 60hz
Og Hz stillingin í skjánum sjálfum er "grayed out" svo ég get ekkert breytt henni.
Þarf ég display port snúru eða eru einhverjar stillingar sem þarf að virkja?
Takk fyrir
1440p 144hz skjár sýnir bara 60Hz
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Reputation: 51
- Staða: Ótengdur
Re: 1440p 144hz skjár sýnir bara 60Hz
Verður að nota displayport snúru og mögulega stilla á 144hz í Nvidia control panel.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: 1440p 144hz skjár sýnir bara 60Hz
Fúlt að láta fylgja með snúru sem styður ekki einu sinni það sem skjárinn er speccaður fyrir
En takk fyrir, ég versla þá display port snúru
En takk fyrir, ég versla þá display port snúru
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: 1440p 144hz skjár sýnir bara 60Hz
get ekki séð betur ef þú skoðar hdmi staðalinn að þú eygir að ná þessu með hdmi 2.0
tékkaðu hvað stendur á hdmi snúrunni
tékkaðu hvað stendur á hdmi snúrunni
-
- spjallið.is
- Póstar: 418
- Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
- Reputation: 42
- Staðsetning: Nokkuð góð!
- Staða: Ótengdur
Re: 1440p 144hz skjár sýnir bara 60Hz
Display settings > Advanced display settings > Display adapter properties > monitor > velja 144
Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
Re: 1440p 144hz skjár sýnir bara 60Hz
get staðfest að þú getur notað HDMI, ég geri það hjá mér var líka í smá basli með að fá 144hz..man því miður ekki nkl hvernig ég gerði það svo..gangi þér vel!