Bilaður aflgjafari?
Sent: Fös 20. Des 2019 12:37
ég er í vandamálum með leiki þessa daga
ég þarf alltaf að restarta tölvunni til þess að fá stable fps í öllum leikjum?
og ekki bara það, tölvan algjörlega gefur sig eftir að hafa spilað í 3 klukkutíma+ (bara tölvan verður hræðileg)
ég hef enga hugmynd hvað er að, eitt sem kom í huga var aflgjafarinn
ég keypti tölvuna (og allt í henni) 2016 og þessi leiðindi byrjuðu í enda sumarsinns á þessu ári
Allir íhlutir voru keyptir hjá Att.is
það væri geggjað að vita ef þið vitið hvað er að rigginu
Hér eru specs:
Turn:
- Corsair Carbide SPEC-01
Aflgjafi:
- Corsair RM750x
Móðurborð:
- Asus Z170-Pro Gaming
Örgjörvi:
- Intel Core i5 6600K
Vinnsluminni:
- Corsair Vengeance 2x8gb (16gb) 2400mhz
Skjákort:
- MSI GF980 Gaming
Kæling:
- CoolerMaster Hyper TX3
Diskur: 2TB HD
ég þarf alltaf að restarta tölvunni til þess að fá stable fps í öllum leikjum?
og ekki bara það, tölvan algjörlega gefur sig eftir að hafa spilað í 3 klukkutíma+ (bara tölvan verður hræðileg)
ég hef enga hugmynd hvað er að, eitt sem kom í huga var aflgjafarinn
ég keypti tölvuna (og allt í henni) 2016 og þessi leiðindi byrjuðu í enda sumarsinns á þessu ári
Allir íhlutir voru keyptir hjá Att.is
það væri geggjað að vita ef þið vitið hvað er að rigginu
Hér eru specs:
Turn:
- Corsair Carbide SPEC-01
Aflgjafi:
- Corsair RM750x
Móðurborð:
- Asus Z170-Pro Gaming
Örgjörvi:
- Intel Core i5 6600K
Vinnsluminni:
- Corsair Vengeance 2x8gb (16gb) 2400mhz
Skjákort:
- MSI GF980 Gaming
Kæling:
- CoolerMaster Hyper TX3
Diskur: 2TB HD