Síða 1 af 1

Minnishraði

Sent: Fim 28. Apr 2005 18:31
af sako
Ég er að fara bæta við minni í fartölvunni, er með 512mb 333mhz og var að spá í að kaupa 512mb 400mhz.
Myndi það vinna á 333mhz og þar með sóa 66mhz eða er hægt að hafa 2 minni með mismunandi hraða yfir höfuð?

Sent: Fim 28. Apr 2005 18:34
af vldimir
Það er alveg hægt að hafa minni með mismunandi hraða en þá vinnur það á minninu sem er með lægri hraðann, í þessu tilfelli myndi þá nýja minnið þá vinna á 330mhz en ekki 400mhz.

Sent: Fim 28. Apr 2005 19:30
af kristjanm
Best væri fyrir þig að kaupa alveg nákvæmlega eins minni.