Síða 1 af 1
Aflgjafi fyrir 6600Gt 128mb
Sent: Þri 26. Apr 2005 22:07
af Grenadilla
ég var að spá í að kaupa mér 6600Gt kortið...en þá fór ég að velta fyrir mér hvort að 300W aflgjafinn minn myndi duga...
hvað haldið þið
Sent: Þri 26. Apr 2005 22:13
af Mr.Jinx
Já það á nú alveg að vera nóg en samt hvað er Peak powerið á þennan 300 w Psu?
Sent: Þri 26. Apr 2005 22:15
af gnarr
líklegast 300w.. jafnvel minna ef þetta er algert noname.
Sent: Þri 26. Apr 2005 22:29
af wICE_man
Það eru ekkert endilega tengsl þar á milli, brand name aflgjafar geta oft verið alveg jafn mikið á nippinu.
Sent: Mið 27. Apr 2005 09:40
af gnarr
en ég stórlega efast um að þú fáir noname 300w aflgjafa sem er 300rms wött.. mér þykir líklegra að þetta sé með peak í 300w, eða "fræðilegt" peak í 300w.
Sent: Mið 27. Apr 2005 18:39
af Grenadilla
Ég keypti sko kassann í task.is , þetta er Aopen kassi, og gæinn sagði að þetta væri fortron aflgjafi...
Sent: Mið 27. Apr 2005 19:43
af kristjanm
Fortron er gott merki.
Sent: Fim 28. Apr 2005 09:40
af gnarr
fortron er MERKIÐ í aflgjöfum.. þannig að þú ert í góðum málum.
Sent: Fim 28. Apr 2005 13:41
af wICE_man
Fortron, Antec, ThermalTake, coolermaster, OCZ, þetta eru allt saman góðir framleiðendur sem maður á að geta treyst.
Sent: Fim 28. Apr 2005 13:59
af gnarr
gleymdir Zalman..
Sent: Fim 28. Apr 2005 15:34
af Grenadilla
ok..takk fyrir...
þetta ætti þá að reddast
Sent: Lau 30. Apr 2005 01:24
af galileo
á líka svona 6600gt en það stendur í system requirements minimum 350 system power supply.
Sent: Lau 30. Apr 2005 10:53
af Cascade
PC Power & Cooling eru kóngarnir í psu.
Ef e-ð kemst nálægt þeim þá er það OCZ.
Önnur psu eru ekki í sama flokki.
Sent: Lau 30. Apr 2005 22:16
af Andri Fannar
Fortron eru mjög góðir
Sent: Lau 30. Apr 2005 22:20
af Mr.Jinx
Já og svo eru Coolermaster að standa sig núna.