Síða 1 af 1
Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.
Sent: Mán 25. Nóv 2019 18:30
af appel
Langar að kaupa góðan tölvuskjá með góðum myndgæðum. En það gengur illa að finna góðan skjá, þetta virðist allt vera "gamer" skjáir þar sem lögð er áhersla á ýkta liti og hratt framerate. En ég spila jú eitthvað leiki, en vil helst góðan skjá í desktop notkun ásamt myndvinnslu.
32"-36"
Flatan
Budget: 110-140 þús hafði ég í huga.
Hvað er málið?
Re: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.
Sent: Mán 25. Nóv 2019 19:10
af Viktor
Re: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.
Sent: Mán 25. Nóv 2019 19:17
af appel
Skjáir eiga að vera flatir
Re: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.
Sent: Mán 25. Nóv 2019 19:23
af Viktor
Það fer eftir stærðinni og hversu nálægt honum þú ert. Þegar þú ert farinn að nálgast 40” og situr nálægt skjánum þá fer sveigjan að meika sense.
Re: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.
Sent: Mán 25. Nóv 2019 19:45
af appel
Sallarólegur skrifaði:Það fer eftir stærðinni og hversu nálægt honum þú ert. Þegar þú ert farinn að nálgast 40” og situr nálægt skjánum þá fer sveigjan að meika sense.
Já, skil það. Mér finnst 40" alltof stórt fyrir tölvuskjá. 32" er líklega sweet-spot.
Re: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.
Sent: Mán 25. Nóv 2019 20:02
af chebkhaled
Ég er ekki hokin af reynslu í skjábransanum en get þó sagt fyrir mitt leiti að LG skjárinn sem ég uppfærði í fyrir 3 árum síðan er draumur í alla staði.
https://www.lg.com/us/business/desktop- ... g-34UM94-Pm.v. það þá gætirðu kíkt á þannig eða sambærilegt, 1.06B liti IPS er kannski eitthvað sem þú vilt miða inn á,
þú munt samt borga hvítuna úr augunum á þér ef þú vilt hann 120Hz eða 144Hz
nota Oft BH photo video vefsíðuna vegna þess hversu vel flokkað allt er á henni til að skoða hluti og vera með frame of reference fyrir verð.
https://www.bhphotovideo.com/c/search?c ... 878805756&
Re: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.
Sent: Mán 25. Nóv 2019 20:54
af appel
Bæta við kröfu: upphækkanlegur standur (+pivot er fínt)
Re: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.
Sent: Mán 25. Nóv 2019 22:11
af kiddi
Þessi hér er ótrúlegur fyrir peninginn, verst hann er ekki hækkanlegur en það er pivot samt:
https://www.tl.is/product/315-pro-u3277 ... 60-at-60hzVeit að mörgum hættir til að fordæma AOC sem eitthvað kínadrasl sem þeir þekkja ekki, en ég hef frábæra reynslu af þeim.
Annars eru Dell Ultrasharp skjáirnir alltaf góðir og hægt að fá hlægilega ódýrt á BH og á tilboðum hjá Advania.
Ef peningar væru ekki fyrirstaða þá myndi ég fá mér þennan á tæplega $4000:
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... f8jda52421
Re: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.
Sent: Þri 26. Nóv 2019 17:37
af appel
Takk kiddi.
Ég fór reyndar í TL og skoðaði þennan:
https://www.tl.is/product/32-328b6qjeb- ... illanlegur1440p skjár reyndar, en mér fannst hann nokkuð fínn. Spurning hvort 1440p sé ekki bara nóg?
Verðið gott, 50k.
Upphækkanlegur standur.
IPS
Held ég meiki ekki VA aftur (eða MVA sem AOC skjárinn er).
Re: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.
Sent: Þri 26. Nóv 2019 19:47
af cure
ég er með þenann og mér finnst hann fínn
https://www.computer.is/is/product/skja ... 60-2xhd-dphann er á black friday tilboði
Re: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.
Sent: Þri 26. Nóv 2019 21:04
af appel
Re: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.
Sent: Þri 26. Nóv 2019 21:17
af GuðjónR
Re: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.
Sent: Þri 26. Nóv 2019 22:07
af appel
Tölvutek með þennan:
https://tolvutek.is/vara/benq-pd3200u-3 ... rgd-i-3-ar2x dýrari en philips skjárinn, 4k vs qhd...hmm..
Re: Hvaða tölvuskjár? - myndgæði #1.
Sent: Mið 27. Nóv 2019 10:29
af Baldurmar
Búinn að skoða NEC skjáina hjá Origo ?
NEC er þekkt vörumerki í myndvinnslu heiminum fyrir rétta liti, nokkrir þar með 178° view angle IPS og 10-bit liti