Síða 1 af 1

Driveravandamál með 6600GT

Sent: Þri 19. Apr 2005 19:16
af valdiþ
Sælir

Mig langaði bara að athuga hvort þið hafið heyrt um einhver vandamál með Sparkle GeForce 6600 GT AGP kortin og þá aðallega drivera fyrir þau.

Ég er búinn að reyna að setja inn drivera frá nvidia.com síðunni og frá síðu framleiðanda en windows fraus í startup þegar eftir að ég installaði þeim.

Einu driverarnir sem hafa virkað eru omegadrivers.
En þrátt fyrir að þeir virka þá er ekki allt að virka sem skyldi þar sem tölvan frýs m.a. þegar ég reyna að starta upp eve-online, leikur sem gamla mx440 kortið réð við.


Gæti þetta verið móðurborðið?
Ég er með chaintech s1689 móðurborð með amd 64 3200+ örgjöfa

Öll hjálp væri vel þegin

Sent: Þri 19. Apr 2005 19:36
af SolidFeather
Hvernig PSU?

Sent: Þri 19. Apr 2005 19:39
af valdiþ
Nýtt OCZ Modstream 450W