CPU kæling fyrir Ryzen 3900X
Sent: Fim 22. Ágú 2019 14:55
Sælir Vaktarar
Er að huga að nýju buildi en er soldið í vandræðum með að ákveða kælingu á örrann. Langar svolítið mikið í þennan kassa hér:
https://tolvutaekni.is/collections/tolv ... deinangrun
Þessi kassi býður ekki upp á að setja Noctua NH-D15 kælinguna í og því er ég að spá í AIO vatnskælingu.
Hvað eru menn að taka í svoleiðis kælingum? Ég er ekki að fara að stunda einhverja yfirklukkun að ráði. Vill frekar hafa þetta frekar hljóðlátt.
Veit að kassinn sem ég er að spá í getur tekið bæði 360mm og 280mm kælingar, hvort er eiginlega betra?
Kv. Elvar
Er að huga að nýju buildi en er soldið í vandræðum með að ákveða kælingu á örrann. Langar svolítið mikið í þennan kassa hér:
https://tolvutaekni.is/collections/tolv ... deinangrun
Þessi kassi býður ekki upp á að setja Noctua NH-D15 kælinguna í og því er ég að spá í AIO vatnskælingu.
Hvað eru menn að taka í svoleiðis kælingum? Ég er ekki að fara að stunda einhverja yfirklukkun að ráði. Vill frekar hafa þetta frekar hljóðlátt.
Veit að kassinn sem ég er að spá í getur tekið bæði 360mm og 280mm kælingar, hvort er eiginlega betra?
Kv. Elvar