Intel 9900K vs AMD 3900X

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16524
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2120
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Intel 9900K vs AMD 3900X

Pósturaf GuðjónR » Þri 13. Ágú 2019 11:11

Ef þið væruð að spá í uppfærslu hvort væri það Intel eða AMD í dag?
Eða bíða í mánuð eftir 3950X?

Kostir og gallar og ykkar hugleiðingar, er búinn að skoða myndbönd og og lesa umsagnir og mér sýnist svo að þessir tveir sé nokkuð á pari fyrir almennan notanda, Intel hefur betur í leikjum, en það er bara herslumunur meðan Amd eignar sér sviðið í fjölkjarnavinnslu.

Svo er líka spurningar eins og hvor kemur til með að eldast betur og hvernig er samhæfing við aðra hluti, t.d. skjákort, ram og móðurborð, er öruggar að halda sig við Intel eða er það liðin tíð?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

Pósturaf Viktor » Þri 13. Ágú 2019 11:25

Overall er 3900X miklu betri örgjörvi.

Líka út frá samkeppnissjónarmiðum, þá á fólk klárlega að fara að hrúgast yfir til AMD núna.

Hlakka til að sjá næstu línu af 7nm skjákortum frá AMD.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

Pósturaf audiophile » Þri 13. Ágú 2019 11:33

Eina ástæðan til að fá sér 9900k er ef að þú spilar nánast einungis tölvuleiki og ert með 2080Ti skjákort og vilt besta mögulega performance í leikjum.

3900x er hrikalega góður í nánast öllu öðru (samt mjög góður í leikjum) og AMD er að gera virkilega góða hluti og þurfa peningana okkar til að halda afram þessari framþróun og setja pressu á Intel.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7537
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1185
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

Pósturaf rapport » Þri 13. Ágú 2019 11:38

Hvaða örgjörvi sló seinast í gegn frá AMD?

Man að ég var með 1055T, kom einhver sniðugur eftir það sem ég missti af?



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

Pósturaf Fletch » Þri 13. Ágú 2019 11:49

Myndi ráðleggja í dag
budget vél, Ryzen 5 3600/3600x
midrange/gaming vél, Ryzen 7 3700x
Highend/gaming/content creation, Ryzen 9 3900x/3950x

og taka DDR3600 minni


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

Pósturaf emil40 » Þri 13. Ágú 2019 12:00

Guðjónr hefurðu einhverja hugmynd um hvað 3950x kemur til með að kosta ?


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

Pósturaf Viktor » Þri 13. Ágú 2019 12:07

emil40 skrifaði:Guðjónr hefurðu einhverja hugmynd um hvað 3950x kemur til með að kosta ?


http://www.vaktin.is

139.900
149.990

Spurning hvort @GuðjónR færi ekki AMD fyrir ofan Intel á Verðvaktinni :baby


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

Pósturaf B0b4F3tt » Þri 13. Ágú 2019 12:11

Ég er einmitt að huga að uppfærslu þessa dagana og stefni á að taka 3900X. Nú þarf eiginlega bara Nvidia 2080 Super að koma til landsins :)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

Pósturaf gnarr » Þri 13. Ágú 2019 14:32

Eini leikurinn þar sem að hver einasti rammi skiptir máli og Intel hefur ALLTAF unnið í... hingað til:

Mynd
Mynd fengin héðan: https://www.techspot.com/review/1877-core-i9-9900k-vs-ryzen-9-3900x/

Fyrir mína notkun (videovinnsla í Premiere, After Effects og Resolve, myndvinnsla í Lightroom og Photoshop, hljóðvinnsla í Cubase, forritun og tölvuleikja spilun, aðalega í CS:GO) þá er 3900X eða 3950X það eina sem meikar sens.

Ef það er ekki einhver vinnsla eða leikur sem að þú ert í sem að er töluvert betri á Intel en AMD, þá er AMD eiginlega eina vitið núna.

"Jazzin' it up with AMD" \:D/


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

Pósturaf Halli25 » Þri 13. Ágú 2019 16:08

GuðjónR skrifaði:Ef þið væruð að spá í uppfærslu hvort væri það Intel eða AMD í dag?
Eða bíða í mánuð eftir 3950X?

Kostir og gallar og ykkar hugleiðingar, er búinn að skoða myndbönd og og lesa umsagnir og mér sýnist svo að þessir tveir sé nokkuð á pari fyrir almennan notanda, Intel hefur betur í leikjum, en það er bara herslumunur meðan Amd eignar sér sviðið í fjölkjarnavinnslu.

Svo er líka spurningar eins og hvor kemur til með að eldast betur og hvernig er samhæfing við aðra hluti, t.d. skjákort, ram og móðurborð, er öruggar að halda sig við Intel eða er það liðin tíð?

Held þú endir að bíða meira en mánuð eftir 3950X... orðið á götunni er end of Q4 :)


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

Pósturaf Tiger » Þri 13. Ágú 2019 16:43

Ég er alla vegana að yfirgefa Apple world [í bili] og er búinn að panta mér íhluti í einmitt AMD vél sem er bara á leiðinni.

Ákvað fyrst ég var að fara í 3900x örgjörvan, að taka bara skjákortið þeirra líka 5700XT þótt ég hafi alltaf verið Nvidia maður.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16524
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2120
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

Pósturaf GuðjónR » Þri 13. Ágú 2019 18:42

Hvernig móðurborð eru þið að taka með 3900X

@emil40 140k eða minna
@Sallarólegur eins og þú sérð þá er þessu raðað í stafrófsröð :baby
@Tiger til hamingju!
@gnarr lengi býr að fyrstu gerð og allt það ... Jazz on!
@Halli25
Dr Lisa Su lofaði 3950X @E3 er hún að beila á okkur?




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 505
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

Pósturaf Sinnumtveir » Þri 13. Ágú 2019 18:57

Fletch skrifaði:Myndi ráðleggja í dag
budget vél, Ryzen 5 3600/3600x
midrange/gaming vél, Ryzen 7 3700x
Highend/gaming/content creation, Ryzen 9 3900x/3950x

og taka DDR3600 minni


DDR4-3600 er "sweet-spot" á Ryzen 3000 en er skrambi dýrt nú um stundir. DDR4-3200 er líklega "sweet-spot" í samspili minnis, örgjörva og verðs akkúrat núna. Meðan ég man, taka 2x16GB frekar en að enda með 4x8GB.




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 505
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

Pósturaf Sinnumtveir » Þri 13. Ágú 2019 19:04

rapport skrifaði:Hvaða örgjörvi sló seinast í gegn frá AMD?

Man að ég var með 1055T, kom einhver sniðugur eftir það sem ég missti af?


Hinn "illa þokkaði" Bulldozer gat nú verið ansi sniðugur, en það réðst af til hvers hann var notaður. FX-8350 td, var með talsvert minni einsþráðsgetu en toppeintökin frá Intel en fyrir þá sem kusu frekar heildarvinnslugetu (throughput) var AMD ósnertanlegt. Hefur lengi virkað vel hjá mér amk.




BrynjarD
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 01:07
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

Pósturaf BrynjarD » Þri 13. Ágú 2019 19:34

GuðjónR skrifaði:Hvernig móðurborð eru þið að taka með 3900X


Er einmitt í sömu hugleiðingum.

Þ.e. hvort maður tæki low end x570 borð eða high end x470 sem væru yfirleitt á svipuðu verði.

Skilst að B450 Tomahawk sé líka ákveðið sweetspot.

Sinnumtveir skrifaði:DDR4-3600 er "sweet-spot" á Ryzen 3000 en er skrambi dýrt nú um stundir. DDR4-3200 er líklega "sweet-spot" í samspili minnis, örgjörva og verðs akkúrat núna. Meðan ég man, taka 2x16GB frekar en að enda með 4x8GB.


Held að það sé einmitt alls ekki þess verði þessa stundina. Farið ágætlega yfir þetta hér:
https://www.reddit.com/r/buildapc/comme ... am_scales/



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

Pósturaf nidur » Þri 13. Ágú 2019 19:45

Ég myndi versla 3900X ef hann væri að kosta minna. Eins og staðan er núna myndi ég taka 9900KF á meðan hann er 10% ódýrari.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

Pósturaf Tiger » Þri 13. Ágú 2019 23:05

GuðjónR skrifaði:Hvernig móðurborð eru þið að taka með 3900X


Tók Asus X570 Prime Pro.

Hefði viljað Asrock Creator, en það er ekki komið út ennþá.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

Pósturaf Viktor » Mið 14. Ágú 2019 09:57

GuðjónR skrifaði:@Sallarólegur eins og þú sérð þá er þessu raðað í stafrófsröð :baby


Intel
Amd
Intel
Amd

Ég þarf greinilega að fara að hressa upp á stafrófskunnáttuna mína :japsmile


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

Pósturaf Fletch » Mið 14. Ágú 2019 10:23

Sinnumtveir skrifaði:DDR4-3600 er "sweet-spot" á Ryzen 3000 en er skrambi dýrt nú um stundir. DDR4-3200 er líklega "sweet-spot" í samspili minnis, örgjörva og verðs akkúrat núna. Meðan ég man, taka 2x16GB frekar en að enda með 4x8GB.

ég keypti bara cheap DDR3600 minni með frekar bad timings, notaði svo Ryzen DRAM calculator til að yfirklukka minnið.

Minnið er stock
DDR3600 CL18-22-22-42 1.35V
en með ryzen dram calculatornum er ég að keyra það á
DDR3733 CL16-18-18-39 1.40V, með IF á 1866 fyrir DDR:IF 1:1.
Tweak'aði öll subtimings líka, tók eftir töluverðu performance boost við þetta.

GuðjónR skrifaði:Hvernig móðurborð eru þið að taka með 3900X

í budget build eða upgrades er hægt að nota B450/X470 móðurborð, ekki skoðað það mikið sjálfur

en fyrir X570 móðurborð myndi ég mæla með
~$200 price
Asus X570 TUF
Gigabyte Aorus Elite

~$350 price
Asus X570 Hero
Gigabyte Aorus Master


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

Pósturaf Mossi__ » Mið 14. Ágú 2019 10:27

nidur skrifaði:Ég myndi versla 3900X ef hann væri að kosta minna. Eins og staðan er núna myndi ég taka 9900KF á meðan hann er 10% ódýrari.


http://hwbench.com/cpus/intel-core-i9-9 ... en-9-3900x

10% ódýrari en með þónokkuð minni afkastagetu í Multithreaded.



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

Pósturaf Sydney » Mið 14. Ágú 2019 10:30

Fletch skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:DDR4-3600 er "sweet-spot" á Ryzen 3000 en er skrambi dýrt nú um stundir. DDR4-3200 er líklega "sweet-spot" í samspili minnis, örgjörva og verðs akkúrat núna. Meðan ég man, taka 2x16GB frekar en að enda með 4x8GB.

ég keypti bara cheap DDR3600 minni með frekar bad timings, notaði svo Ryzen DRAM calculator til að yfirklukka minnið.

Minnið er stock
DDR3600 CL18-22-22-42 1.35V
en með ryzen dram calculatornum er ég að keyra það á
DDR3733 CL16-18-18-39 1.40V, með IF á 1866 fyrir DDR:IF 1:1.
Tweak'aði öll subtimings líka, tók eftir töluverðu performance boost við þetta.

Ég byrjaði einmitt að tweaka subtimings á mínum minnum í gær eins og þú bentir mér á, gat loksins brotið 12.000 í CPU score á 3dmark eftir smá tweak, en er ennþá pínu óstöðugur. Djöfulsins kanínuholu ertu búinn að koma mér í.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

Pósturaf B0b4F3tt » Mið 14. Ágú 2019 10:50

Sydney skrifaði:
Fletch skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:DDR4-3600 er "sweet-spot" á Ryzen 3000 en er skrambi dýrt nú um stundir. DDR4-3200 er líklega "sweet-spot" í samspili minnis, örgjörva og verðs akkúrat núna. Meðan ég man, taka 2x16GB frekar en að enda með 4x8GB.

ég keypti bara cheap DDR3600 minni með frekar bad timings, notaði svo Ryzen DRAM calculator til að yfirklukka minnið.

Minnið er stock
DDR3600 CL18-22-22-42 1.35V
en með ryzen dram calculatornum er ég að keyra það á
DDR3733 CL16-18-18-39 1.40V, með IF á 1866 fyrir DDR:IF 1:1.
Tweak'aði öll subtimings líka, tók eftir töluverðu performance boost við þetta.

Ég byrjaði einmitt að tweaka subtimings á mínum minnum í gær eins og þú bentir mér á, gat loksins brotið 12.000 í CPU score á 3dmark eftir smá tweak, en er ennþá pínu óstöðugur. Djöfulsins kanínuholu ertu búinn að koma mér í.


Er einmitt búinn að vera að skoða hvaða minni maður á að kaupa fyrir 3900X. Hvort er eiginlega betra, DDR4-3600 með slappt timings eða DDR4-3200 með gott timings?

Og er eitthvað mikið mál að fikta sig áfram með þennan Ryzen DRAM calculator? Er maður að skemma eitthvað?



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

Pósturaf Sydney » Mið 14. Ágú 2019 11:11

B0b4F3tt skrifaði:
Sydney skrifaði:
Fletch skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:DDR4-3600 er "sweet-spot" á Ryzen 3000 en er skrambi dýrt nú um stundir. DDR4-3200 er líklega "sweet-spot" í samspili minnis, örgjörva og verðs akkúrat núna. Meðan ég man, taka 2x16GB frekar en að enda með 4x8GB.

ég keypti bara cheap DDR3600 minni með frekar bad timings, notaði svo Ryzen DRAM calculator til að yfirklukka minnið.

Minnið er stock
DDR3600 CL18-22-22-42 1.35V
en með ryzen dram calculatornum er ég að keyra það á
DDR3733 CL16-18-18-39 1.40V, með IF á 1866 fyrir DDR:IF 1:1.
Tweak'aði öll subtimings líka, tók eftir töluverðu performance boost við þetta.

Ég byrjaði einmitt að tweaka subtimings á mínum minnum í gær eins og þú bentir mér á, gat loksins brotið 12.000 í CPU score á 3dmark eftir smá tweak, en er ennþá pínu óstöðugur. Djöfulsins kanínuholu ertu búinn að koma mér í.


Er einmitt búinn að vera að skoða hvaða minni maður á að kaupa fyrir 3900X. Hvort er eiginlega betra, DDR4-3600 með slappt timings eða DDR4-3200 með gott timings?

Og er eitthvað mikið mál að fikta sig áfram með þennan Ryzen DRAM calculator? Er maður að skemma eitthvað?

Þessi gæji er með mjög áhugaverðar niðurstöður um hraða vs snerpu á minnum.

https://www.youtube.com/watch?v=iH3qq_mSxTM

Ættir ekki að skemma neitt með að tweaka timings svo lengi sem þú sért ekki að yfirvolta minnið of mikið.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 505
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

Pósturaf Sinnumtveir » Mið 14. Ágú 2019 12:01

BrynjarD skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hvernig móðurborð eru þið að taka með 3900X


Er einmitt í sömu hugleiðingum.

Þ.e. hvort maður tæki low end x570 borð eða high end x470 sem væru yfirleitt á svipuðu verði.

Skilst að B450 Tomahawk sé líka ákveðið sweetspot.

Sinnumtveir skrifaði:DDR4-3600 er "sweet-spot" á Ryzen 3000 en er skrambi dýrt nú um stundir. DDR4-3200 er líklega "sweet-spot" í samspili minnis, örgjörva og verðs akkúrat núna. Meðan ég man, taka 2x16GB frekar en að enda með 4x8GB.


Held að það sé einmitt alls ekki þess verði þessa stundina. Farið ágætlega yfir þetta hér:
https://www.reddit.com/r/buildapc/comme ... am_scales/


Sko, akkúrat núna kostar (í USA) 2x16GB af DDR4-3600 tvöfalt meira en DDR4-3200 og munurinn í dollurum er nánast upp á cent sá sami og verðmunurinn á 3700X og 3900X. No-brainer.



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

Pósturaf Sydney » Mið 14. Ágú 2019 12:29

Passa sig bara að kaupa minni sem er öruggulega með Samsung B-Die og þá ætti að vera hægt að manually yfirklukka mjög vel. SPD á kittinu mínu er einungis 2133MHz en er vel binnað B-Die sem ræður við 3600MHz CL16.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED