Síða 1 af 1
ATI X850XT AGP get ekki notað catalyst vantar Hjálp
Sent: Fim 14. Apr 2005 19:00
af hsm
Ef að þið vitið eitthvað um þetta vandarmál þá væri vel þegið að fá allar upplýsingar.
Móðurborð AOpen AK-77 400GN
Vinsluminni 512mb
Skjákort x850xt frá ATI 256mb
450W Aflgjafi Nýr MAD DOG
XP2000+ Barton
ég get keyrt tölvuna í SaveMode og með standard VGA driver en um leið og ég set inn Catalyst eða drivera sem að ég fæ frá Microsoft heimasíðunni þá frýs hún um það leiti sem að skjáborðið á að byrtast í startinu(boot).
Ef að þið þurfið frekari upplýsingar þá veit ég að þið komið með komment á það
en ég er frekar í svona skapi
Sent: Fim 14. Apr 2005 19:03
af ponzer
Ekkert vit í því að vera með gott skjákort en lélegann örgjörva/móðurborð
Sent: Fim 14. Apr 2005 19:15
af hsm
Ég get allveg verið sammála þér en þetta svar er svipað gáfulega og ef ég færi til læknis og kvartaði yfir hausverk og hann segði að það væri ekki gáfulegt og vera í strigaskóm í rigningu, það hjálpar mér ekkert.
En samt satt hjá þér. Er að vinna í því að uppfæra tölvuna vara að koma frá USA og fékk þetta kort á 30.000kr svo að ég gat ekki slept því.
Sent: Fim 14. Apr 2005 19:52
af ponzer
hsm skrifaði:Ég get allveg verið sammála þér en þetta svar er svipað gáfulega og ef ég færi til læknis og kvartaði yfir hausverk og hann segði að það væri ekki gáfulegt og vera í strigaskóm í rigningu, það hjálpar mér ekkert.
En samt satt hjá þér. Er að vinna í því að uppfæra tölvuna vara að koma frá USA og fékk þetta kort á 30.000kr svo að ég gat ekki slept því.
Össshhh bara góður díll þar á fer, en því miður get ég ekki hjálað þér þar sem ég er ekki ATi kall
Sent: Fim 14. Apr 2005 20:29
af Fletch
hvaða powersupply ertu með ? kannski ekki nægilega öflugt...
Einnig gæti kortið einfaldlega verið bilað, mæli með prófa það í annarri tölvu
Fletch
Sent: Fim 14. Apr 2005 21:59
af hsm
Fletch skrifaði:hvaða powersupply ertu með ? kannski ekki nægilega öflugt...
Fletch
Það kemur fram. MAD DOG 450w og er allveg nýtt keypt á sama tíma og kortið.
En ég held að ég sé búinn að laga þetta.
Kortið er fyrir 2 skjái eins og flest í dag. Display 1 var AGP en Display 2 virtist vera á pci rauf ég prufaði að disable D 2 og þá virtist allt virka eðlilega.
Það hefur líklega verið að rekast á driverar á 1 og 2.
En ég prufa þetta og pósta bara aftur ef að þetta fer að bila aftur.
Sent: Fös 15. Apr 2005 01:24
af Hörde
Ef þú átt enn í veseni, þá mæli ég með að þú sækir þér drivercleaner (sem þú finnur á driverheaven.net), og hreinsir allt út. Þetta gæti reyndar líka verið tengt gart drivernum, þannig að ég mæli með að þú slökkvir á fast writes í biosnum.
Ef tölvan kemst í windows án þess að frjósa, þá ýtirðu á start/run/ og skrifar smartgart. AGP Read og Write ættu bæði að vera "on" til að kortið virki rétt. Ýttu þá á "basic agp settings" og sjáðu til þess að agp setting sé rétt stillt (ætti að vera 4x eða 8x, eftir hvað móðurborðið ræður við) og fast writes að vera "off".
Það er algengur misskilningur að AGP Read eða Write megi vera "off" og sömuleiðis að AGP setting megi vera 0x. Ef það er þannig missirðu MIKINN hraða. Fast writes gera hins vegar lítið gagn.
Sent: Fös 15. Apr 2005 08:07
af gnarr
þetta hljómar eins og að það vanti inn agp driverana.
Sent: Sun 08. Maí 2005 15:13
af Pork
já sumir catalyst driverar eru gallaðir reyndu anan
Sent: Sun 08. Maí 2005 15:44
af hahallur
uuuuu....nei
Það hefuru aldrei verið gefinn út official ATi Driver sem er gallaður
Sent: Sun 08. Maí 2005 19:11
af einarsig
vissi ekki að það væri til AGP útgáfa af x850
alltaf er mar að læra e-ð nýtt
Sent: Sun 08. Maí 2005 20:50
af DoRi-
*force trikk* You dont want to use Catalyst*force trikk*
Sent: Sun 08. Maí 2005 21:27
af SolidFeather
Pwned.