Síða 1 af 1
cpu búð á Manhattan
Sent: Mið 13. Apr 2005 23:40
af galileo
Var að spá í hvort að einhver hér á vaktinni vissi um einhverja tölvubúð á Manhattan sem selur cpu. Er búinn að Googlea þetta í meira en einn og hálfan klukkutíma án jokes
og er bara búinn að finna eina búð sem heitir KTI en hún er í new jersey í new york en ekki í manhattan og kostar soldið að taka leigubíl og soldið mikið vesen ef að foreldrar manns eiga að taka leigu bíl einhvert lengst. Svo að það væri æðislegt ef að einhver gæti hjálpað mér. Finnst það mjög skrítið að það sé ekki til tölvubúð á manhattan sem selur cpu.
Sent: Fim 14. Apr 2005 00:04
af Dagur
Sent: Fim 14. Apr 2005 09:39
af Castrate
Ég myndi fara mjög varlega í það að kaupa tölvuíhluti í Manhattan. Það er mjög mikið af gaurum þarna sem reyna svindla á þér. Ég myndi helst versla bara í þessum stóru verslunum. Best Buy, Circuit City, CompUSA o.þ.h.
Sent: Fim 14. Apr 2005 14:17
af hahallur
Það bara fæst ekkert í þeim.
Sent: Fim 14. Apr 2005 14:47
af gnarr
trew! nákvæmlega ekki rassgat! ég fann nokkra úrelta overpriced örgjörfa síðast þegar ég var í CompUSA, ekki mikið fleira.
Sent: Fim 14. Apr 2005 15:20
af vldimir
Bróðir minn var einmitt að koma frá NY núna nýlega og fann eina fína tölvubúð víst en hún er stödd eitthverstaðar á þessu svæði er samt ekki alveg klár á því.
http://www.bhphotovideo.com/
Annars er hún mamma gamla að fara skella sér til NY eftir 1 og hálfa viku og ég er sjálfur búinn að vera leita að tölvubúðum en finn enga almennilega, eina sem ég er búinn að finna eru netverslanir en svoldið vesen með það, senda mjög fáar á hótel o.s.f.v.
edit; eftir að hafa skoðað sjálfur þessa búð virðist vera mjög lítið úrval af tölvuvörum þarna og þónokkuð dýr í þokkabót.
Sent: Fim 14. Apr 2005 15:33
af galileo
var sko búinn að finna compusa en þeir áttu ekki fx 55 á staðnum ég er sko að fara að kaupa fx55 cpuinn en svo fann ég aðra sem heitir KTI
http://store.ktiusa.com/amdat64fx1mb.html haldiði að þessir reyni að svindla á manni fann þessa reyndar aðeins fyrir utan manhattan í new jersey.
Mamma er nefnilega búinn að panta hann þarna en það á að vera hægt að taka það til baka.
Sent: Fim 14. Apr 2005 15:45
af Stutturdreki
Fariði út í bókabúð og blaðið í gegnum PC Magazine.. hellingur af smá auglýsingum þar, hlýtur einhver í NYC að vera að auglýsa.
Sent: Fim 14. Apr 2005 16:30
af galileo
haldiði að það geti einhver farið að svindla á manni með retail cpu.
Og þá hvernig.
p.s. takk fyrir öll svörin.
Sent: Fim 14. Apr 2005 19:13
af galileo
Það værui snilld ef þið gætuð svarað mér fljótt því að foreldrar mínir eru að fara á morgun og það gæti örðið soldið mál fyrir þau. (sorry ef ykkur finnst ég vera dónalegur ætla mér ekkert að vera það
)
Sent: Fim 14. Apr 2005 22:49
af vldimir
Þegar það er svindlað á manni á svona stöðum þá er það oftast þannig að þú færð ekki nærrum allt sem á að fylgja með. Þeir segja að það sé allt included en færð ekkert með. Oft færðu líka aðra vöru en þú keyptir en það er aðalega í þessum litlu "radio" búðunum á manhattan.
Held það sé alveg safe að versla þarna.
Sent: Fim 14. Apr 2005 23:05
af Birkir
nærgjörvum??
Sent: Fim 14. Apr 2005 23:36
af vldimir
what þetta er ekki villa i postinum, ég ætlaði að fara í edit en þar stendur þetta rétt?
Sent: Fim 14. Apr 2005 23:41
af gumol
lol. Smá galli í word sensor dótinu
Það breytir öllu sem endar á rrum í rgjörvum. td. örgjörvum -> örgörfum
Lagaði þetta
Sent: Fös 15. Apr 2005 00:28
af Snorrmund
hahaha ! snilld!... Finnst mér..!
Takk fyrir tímann ég ætla í síman!
Sent: Fös 15. Apr 2005 12:55
af Pandemic
Mæli með búð sem heitir Fry's ef þið farið út til bandaríkjana þetta eru stærstu raftækja búðir í heiminum og það fæst allt þarna.
Sent: Fös 15. Apr 2005 18:24
af galileo
okey fann ekki útúr þessu en takk samt