cpu búð á Manhattan
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 376
- Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
- Reputation: 0
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
cpu búð á Manhattan
Var að spá í hvort að einhver hér á vaktinni vissi um einhverja tölvubúð á Manhattan sem selur cpu. Er búinn að Googlea þetta í meira en einn og hálfan klukkutíma án jokes og er bara búinn að finna eina búð sem heitir KTI en hún er í new jersey í new york en ekki í manhattan og kostar soldið að taka leigubíl og soldið mikið vesen ef að foreldrar manns eiga að taka leigu bíl einhvert lengst. Svo að það væri æðislegt ef að einhver gæti hjálpað mér. Finnst það mjög skrítið að það sé ekki til tölvubúð á manhattan sem selur cpu.
Mac Book Pro 17"
-
- has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
- Reputation: 0
- Staðsetning: otherside
- Staða: Ótengdur
Bróðir minn var einmitt að koma frá NY núna nýlega og fann eina fína tölvubúð víst en hún er stödd eitthverstaðar á þessu svæði er samt ekki alveg klár á því.
http://www.bhphotovideo.com/
Annars er hún mamma gamla að fara skella sér til NY eftir 1 og hálfa viku og ég er sjálfur búinn að vera leita að tölvubúðum en finn enga almennilega, eina sem ég er búinn að finna eru netverslanir en svoldið vesen með það, senda mjög fáar á hótel o.s.f.v.
edit; eftir að hafa skoðað sjálfur þessa búð virðist vera mjög lítið úrval af tölvuvörum þarna og þónokkuð dýr í þokkabót.
http://www.bhphotovideo.com/
Annars er hún mamma gamla að fara skella sér til NY eftir 1 og hálfa viku og ég er sjálfur búinn að vera leita að tölvubúðum en finn enga almennilega, eina sem ég er búinn að finna eru netverslanir en svoldið vesen með það, senda mjög fáar á hótel o.s.f.v.
edit; eftir að hafa skoðað sjálfur þessa búð virðist vera mjög lítið úrval af tölvuvörum þarna og þónokkuð dýr í þokkabót.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 376
- Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
- Reputation: 0
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
var sko búinn að finna compusa en þeir áttu ekki fx 55 á staðnum ég er sko að fara að kaupa fx55 cpuinn en svo fann ég aðra sem heitir KTI http://store.ktiusa.com/amdat64fx1mb.html haldiði að þessir reyni að svindla á manni fann þessa reyndar aðeins fyrir utan manhattan í new jersey.
Mamma er nefnilega búinn að panta hann þarna en það á að vera hægt að taka það til baka.
Mamma er nefnilega búinn að panta hann þarna en það á að vera hægt að taka það til baka.
Síðast breytt af galileo á Fim 14. Apr 2005 15:45, breytt samtals 1 sinni.
Mac Book Pro 17"
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
- Reputation: 0
- Staðsetning: otherside
- Staða: Ótengdur
Þegar það er svindlað á manni á svona stöðum þá er það oftast þannig að þú færð ekki nærrum allt sem á að fylgja með. Þeir segja að það sé allt included en færð ekkert með. Oft færðu líka aðra vöru en þú keyptir en það er aðalega í þessum litlu "radio" búðunum á manhattan.
Held það sé alveg safe að versla þarna.
Held það sé alveg safe að versla þarna.
Síðast breytt af vldimir á Fim 14. Apr 2005 23:36, breytt samtals 1 sinni.