USB mús dettur inn og út randomly
Sent: Fös 05. Júl 2019 15:43
Sælir vaktarar.
Mig langar að athuga hvort einhver hérna hafi hugmynd um hvað geti verið að hrjá tölvuna mína. Ég byrjaði að lenda í því fyrir nokkrum vikum síðan að músin detti út og strax aftur inn (Stoppar allt í 1-2 sek á meðan). Ég reyndi ýmislegt áður en ég endaði með að formatta vélina (kominn tími á það) en því miður lagaði það ekki vandamálið.
Það sem ég er búinn að prufa gera:
-Færa músina í annað USB tengi á vélinni (Búinn að prufa öll).
-Skipta um mús og músamottu.
-Uninstalla mouse driver og láta windows sækja nýjann.
-Sækja nýjustu uppfærslu af Logitech Gaming Software og sækja nýjasta driver fyrir músina í gegnum það(Er með G500).
-Uninstalla/reinstalla USB Root Hub og taka "Alloow the computer to turn off the device to save power" í Power Management.
-Uppfæra alla drivera með "Driver Easy".
Mér finnst þetta vera verra þegar ég er með tvo skjái tengda við tölvuna (Gerist oftar).
Helstu upplýsingar um tölvuna er hér fyrir neðan:
MSI 7816 Motherboard.
AMD Radeon R9 290
i5-4670 CPU
Corsair CX 650W
Logitech G500 Mús
2x 24" Skjáir (Philips 144 Hz og BenQ 60 Hz)
3x HDD: 250GB Samsung SSD, 1TB WD og 4TB WD.
Ég er búinn að reyna allt sem mig dettur í hug og þetta er alveg að gera mig brjálaðann.
Með fyrirfram þökk,
Þórir.
Mig langar að athuga hvort einhver hérna hafi hugmynd um hvað geti verið að hrjá tölvuna mína. Ég byrjaði að lenda í því fyrir nokkrum vikum síðan að músin detti út og strax aftur inn (Stoppar allt í 1-2 sek á meðan). Ég reyndi ýmislegt áður en ég endaði með að formatta vélina (kominn tími á það) en því miður lagaði það ekki vandamálið.
Það sem ég er búinn að prufa gera:
-Færa músina í annað USB tengi á vélinni (Búinn að prufa öll).
-Skipta um mús og músamottu.
-Uninstalla mouse driver og láta windows sækja nýjann.
-Sækja nýjustu uppfærslu af Logitech Gaming Software og sækja nýjasta driver fyrir músina í gegnum það(Er með G500).
-Uninstalla/reinstalla USB Root Hub og taka "Alloow the computer to turn off the device to save power" í Power Management.
-Uppfæra alla drivera með "Driver Easy".
Mér finnst þetta vera verra þegar ég er með tvo skjái tengda við tölvuna (Gerist oftar).
Helstu upplýsingar um tölvuna er hér fyrir neðan:
MSI 7816 Motherboard.
AMD Radeon R9 290
i5-4670 CPU
Corsair CX 650W
Logitech G500 Mús
2x 24" Skjáir (Philips 144 Hz og BenQ 60 Hz)
3x HDD: 250GB Samsung SSD, 1TB WD og 4TB WD.
Ég er búinn að reyna allt sem mig dettur í hug og þetta er alveg að gera mig brjálaðann.
Með fyrirfram þökk,
Þórir.