Góður tölvuskjár 2019
Sent: Mið 03. Júl 2019 12:48
Sælir Vaktarar
Það fer að líða að uppfærslu hjá mér og ég er búinn að vera að velta fyrir mér hvernig skjá ég á að fá mér. Ég er núna með einhvern gamlan 24" BenQ skjá. Veit ekki alveg hversu gamall hann er en hann á nokkur ár að baki
Ég er ekki að spila einhverja hardcore FPS leiki þar sem hraði skiptir öllu máli. Eini online leikurinn sem ég spila er World of Tanks sem hentar mínum aldri vel Langar bara að leikirnir míni líti vel út og má alveg vera aðeins hærra refresh rate en þetta staðlaða 60hz.
Er að skoða að stækka skjáinn, fara í kannski 27-32". Eru til einhverjir skjáir í þessari stærð sem styðja bæði HDR og refresh rate upp á meira en 60hz? Held að einn BenQ skjár hafi uppfyllt þessi skilyrði en þeir fást ekki lengur á landinu eftir að Tölvutek fór á hausinn.
Vona að þið vitið eitthvað meira en ég
Kv. Elvar
Það fer að líða að uppfærslu hjá mér og ég er búinn að vera að velta fyrir mér hvernig skjá ég á að fá mér. Ég er núna með einhvern gamlan 24" BenQ skjá. Veit ekki alveg hversu gamall hann er en hann á nokkur ár að baki
Ég er ekki að spila einhverja hardcore FPS leiki þar sem hraði skiptir öllu máli. Eini online leikurinn sem ég spila er World of Tanks sem hentar mínum aldri vel Langar bara að leikirnir míni líti vel út og má alveg vera aðeins hærra refresh rate en þetta staðlaða 60hz.
Er að skoða að stækka skjáinn, fara í kannski 27-32". Eru til einhverjir skjáir í þessari stærð sem styðja bæði HDR og refresh rate upp á meira en 60hz? Held að einn BenQ skjár hafi uppfyllt þessi skilyrði en þeir fást ekki lengur á landinu eftir að Tölvutek fór á hausinn.
Vona að þið vitið eitthvað meira en ég
Kv. Elvar