Rafmagnið sló út og núna virkar vélin ekki
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1652
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Reputation: 6
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Rafmagnið sló út og núna virkar vélin ekki
jæja, óheppnin heldur ámfram að fylgja mér það er víst ..
Núna áðan sló rafmagnið út og kom strax inn aftur, og núna blikkar ljósið á móðurborðinu bara og í takt við blikkið tístir aflgjafinn...
Er aflgjafinn minn steyktur eða hvað getur verið að ?
kveðja
einn MEGA pirraður!
Núna áðan sló rafmagnið út og kom strax inn aftur, og núna blikkar ljósið á móðurborðinu bara og í takt við blikkið tístir aflgjafinn...
Er aflgjafinn minn steyktur eða hvað getur verið að ?
kveðja
einn MEGA pirraður!
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1652
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Reputation: 6
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
axyne skrifaði:prufaðu að slökkva á aflgjafanum og bíða í nokkrar min (5-7)og kveikja síðan aftur.
virkar ekki
að vísu blikkaði ljósið ekki fyrst þegar ég setti snúruna í powersupplyið, enn það var samt alltaf svona leiðinlegt suð eithvað í aflgjafanum, þannig ég prufaði að kveikja á vélinni.
vélin fór í gang enn kveikti ekki á skjánum, enn svo slökknaði á tölvunni eftir svona 5sek og ljósið fór að blikka aftur.
vélin er á leiðinni í tölvuvirkni á mánudaginn
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
það endar ábyggilega með að þessi vél verður dýrari en hin..
hvernig er það búðinni að kenna að það kom of há spenna inná PSU-inn ?
Hinsvegar gæti ég trúað að þetta gæti fallið undir heimilistryggingu.
Mr.Jinx skrifaði:en já gæti verið Psu btw ef vélin er skemmd Þá ferðu bara til þessa gaura og lætur þá borga þér nýja vél.
hvernig er það búðinni að kenna að það kom of há spenna inná PSU-inn ?
Hinsvegar gæti ég trúað að þetta gæti fallið undir heimilistryggingu.
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1652
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Reputation: 6
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
ponzer skrifaði:Held að við allir ættum að safna í bauk og gefa Steina nýja vél, hann er svo óheppinn !!!
gnarr skrifaði:það endar ábyggilega með að þessi vél verður dýrari en hin..
já veistu, það fer eftir hvað þetta mun kosta að laga núna...
ef það verður ágætur peningur hefði ég getað keypt mér nýja shuttle!
enn þetta kemst vonandi í lag á mánudaginn
langar í cs
Þú ætlar vonandi ekki að bera fyrir þig ábyrgðina?MuGGz skrifaði:vélin er á leiðinni í tölvuvirkni á mánudaginn
Mig minnir að fyrir þónokkrum árum hafi of sterkum straumi verið hleypt á öll hús á Akranesi sem skemmdi felst rafmagnstæki sem þá voru í gangi. Rafmagnsveitan þurfti þá að bæta allt sem skemmdist. Hugsa nú samt að þetta sé ekki svipað þar sem að þetta er kannski ekki neinum að kenna, og er „algengt“. Svo sagði MuGGz nú ekkert afhverju/hvernig það sló út, kannski var það einhverjum heima hjá honum að kenna.Mr.Jinx skrifaði:Amm en það var nú varla honum að kenna að þetta gerðist en bara spá hvort hann getur Hringt i Rafmagnsvituna,, og Segja þeim frá hvað sem gerðist. Og hvort hann getur kennt þá um þetta, ef vélin er skemmd.
-
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1652
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Reputation: 6
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
óheppnin heldur ámfram að elta mig það er alveg á hreinu
það skeði fyrir shuttle vélina mín það versta sem GAT skeð, eða móðurborðið er ónýtt.
þeir eiga ekki svona móðurborð til og þar að leiðandi myndu þeir þurfa að sérpanta svona borð og myndi það kosta mig álíka mikið og ný shuttle.
Þannig að ég veit 0 hvað ég á að gera
ég er að spá í að fá mér bara nýja shuttle s939 vél og amd64 3000 örgjörva og gráta yfir peningnum sem ég er búin að tapa á þessu.
Hvað mynduð þið gera ?
ég er mjög mikið á flakki og þannig shuttle er efst á óskalistanum
það skeði fyrir shuttle vélina mín það versta sem GAT skeð, eða móðurborðið er ónýtt.
þeir eiga ekki svona móðurborð til og þar að leiðandi myndu þeir þurfa að sérpanta svona borð og myndi það kosta mig álíka mikið og ný shuttle.
Þannig að ég veit 0 hvað ég á að gera
ég er að spá í að fá mér bara nýja shuttle s939 vél og amd64 3000 örgjörva og gráta yfir peningnum sem ég er búin að tapa á þessu.
Hvað mynduð þið gera ?
ég er mjög mikið á flakki og þannig shuttle er efst á óskalistanum
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
MuGGz skrifaði:óheppnin heldur ámfram að elta mig það er alveg á hreinu
það skeði fyrir shuttle vélina mín það versta sem GAT skeð, eða móðurborðið er ónýtt.
þeir eiga ekki svona móðurborð til og þar að leiðandi myndu þeir þurfa að sérpanta svona borð og myndi það kosta mig álíka mikið og ný shuttle.
Þannig að ég veit 0 hvað ég á að gera
ég er að spá í að fá mér bara nýja shuttle s939 vél og amd64 3000 örgjörva og gráta yfir peningnum sem ég er búin að tapa á þessu.
Hvað mynduð þið gera ?
ég er mjög mikið á flakki og þannig shuttle er efst á óskalistanum
Ég myndi gera það sem þú ert að hugsa XPC s939 og 3000 örgjörva.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1652
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Reputation: 6
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
jæja ég keypti mér shuttle SN95G5 og amd64 3000+
enn þið munið ekki trúa þessu..
í síðustu viku keypti mér skjá af félaga mínum (notaðan) og var mest lítið búin að nota hann þar sem að jú, ég er búin að vera í bölvuðu veseni með vélina mína.
enn í gær þá tengi ég nýju shuttle vélina við og var búin að vera með þetta tengt í svona 5 mín þá varð skjáinn bara eitt stórt ský(blurry) og ég sá ekki neitt!
þannig að ég er að nota skjáinn hjá mömmu og pabba núna! (kvarta svosem ekki, sony trinitron 17" )
Þannig ég hef komist að þeirri niðurstöðu að ég ætla ALDREI ég endurtek ALDREI að versla mér notaðan tölvubúnað aftur
enn þið munið ekki trúa þessu..
í síðustu viku keypti mér skjá af félaga mínum (notaðan) og var mest lítið búin að nota hann þar sem að jú, ég er búin að vera í bölvuðu veseni með vélina mína.
enn í gær þá tengi ég nýju shuttle vélina við og var búin að vera með þetta tengt í svona 5 mín þá varð skjáinn bara eitt stórt ský(blurry) og ég sá ekki neitt!
þannig að ég er að nota skjáinn hjá mömmu og pabba núna! (kvarta svosem ekki, sony trinitron 17" )
Þannig ég hef komist að þeirri niðurstöðu að ég ætla ALDREI ég endurtek ALDREI að versla mér notaðan tölvubúnað aftur
-
- Staða: Ótengdur
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:Snioðugur...
En afhverju varstu að selja allt draslið þ itt svona in the first place.. Og hvað er málið við þessar litlu Tu**ulegu shuttle Vélar ?
Eru þær eitthvað betri.. more silent... kælast meira.. What is it ??
Endilega fræða svoan ignorant inbred sumbitch eins og mig á því
Bara tussu flottar vélar og þægilegt að ferðast með þær og eru silent
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.