Palit skjákort Ya or Na


Höfundur
FavelaMama
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 13. Jún 2019 20:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Palit skjákort Ya or Na

Pósturaf FavelaMama » Fös 14. Jún 2019 00:28

Góðan daginn/kvöldið
Ég er hérna að skoða tölvur í kísildali og sá eina tölvu á ágætu verði, hún er með RTX 2060 en skjákortið er gert af fyrirtæki sem heitir Palit, ég er búin að reyna að skoða á netinu en finn mjög "lítið" um það, þannig ég var að spá hvort einhver hérna veit hvort að þetta fyrirtæki er worth it,

Og er RTX 2060 gott skjákort, eða ætti ég að kaupa mér RTX 1660, sem ég var búin að plana núþegar

Thanks all



Skjámynd

C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Palit skjákort Ya or Na

Pósturaf C3PO » Fös 14. Jún 2019 08:24

FavelaMama skrifaði:Góðan daginn/kvöldið
Ég er hérna að skoða tölvur í kísildali og sá eina tölvu á ágætu verði, hún er með RTX 2060 en skjákortið er gert af fyrirtæki sem heitir Palit, ég er búin að reyna að skoða á netinu en finn mjög "lítið" um það, þannig ég var að spá hvort einhver hérna veit hvort að þetta fyrirtæki er worth it,

Og er RTX 2060 gott skjákort, eða ætti ég að kaupa mér RTX 1660, sem ég var búin að plana núþegar

Thanks all


Er með 1080Ti frá palit. 100% kort og ekkert vesen.


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Palit skjákort Ya or Na

Pósturaf Hnykill » Fös 14. Jún 2019 09:19

Palit eru með góðar kælingar á skjákortunum. mæli hiklaust með þeim.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.