Síða 1 af 1

3000xp @ 1042mhz

Sent: Lau 09. Apr 2005 01:09
af MuGGz
Þegar ég startaði shuttle vélinni þá er 3000xp örgjörvinn aðeins 1042mhz..

þannig ég skellti mér í biosinn og hækkaði bus speed úr 100mhz í 200mhz og þá fékk ég var hann eins og hann á að vera ca 2ghz.

Allt í góðu með það, ENN!

núna er hann alltaf í 1042 mhz þrátt fyrir að bus speed sé í 200mhz...

prufaði að setjann í 100mhz og boota, og fara svo aftur í biosinn og setja hann í 200mhz enn ekkert breyttist ... :?

plz help me :(

Sent: Lau 09. Apr 2005 01:31
af MuGGz
ég reddddaði þessu bara

clearaði cmos jumperinn og stillti biosinn upp á nýtt :8)

Sent: Lau 09. Apr 2005 01:36
af MuGGz
enn gætuð þið nokkuð sagt mér afhverju þetta gerðist ?

ég fór aldrei inni biosinn á milli þess sem hann var í 2.08ghz og að hann breyttist í 1.04ghz ... :?

Sent: Lau 09. Apr 2005 02:07
af zaiLex
Cool and Quiet var líklega enable'að

það virkar þannig að örrinn downclockar sig þegar ekkert er að gerast og fer svo í venjulegan hraða þegar reynir á.

Sent: Lau 09. Apr 2005 03:20
af MuGGz
fann ekkert cool and quiet í biosnum...

meina eins og núna, wth, rebootaði vélinni og núna er hún í 1042mhz... :?

Sent: Lau 09. Apr 2005 11:15
af arnarj
prófað að uppfæra bios ?

Sent: Lau 09. Apr 2005 13:06
af Grobbi
til hamingu með shuttulinn

Sent: Mið 13. Apr 2005 15:31
af Yank
Getur málið hafa verið að þú varst með 166 fbs Barton og þeir hafa nú ekki verið þekktir fyrir að vilja fara upp í fbs. Þannig á 200 fbs krassaði dótið og lódaði einhverju safe stillingum ?

Sent: Mið 13. Apr 2005 15:54
af MuGGz
veit ekki, skiptir mig svosem ekki máli núna því ég er komin með nýja :)

Sent: Mið 13. Apr 2005 17:12
af ganjha
Þetta er mjög líklega cool´n´quiet. 3000+ örgjörfi keyrir sig niður í 800-1000Mhz við litla keyrslu og lækkar vcore úr 1,5v í 1,2v ef ég man rétt. Þessar hraðabreytingar geta svo átt sér stað allt að tugum skipta á sekúndu.

Sent: Mið 13. Apr 2005 17:18
af ganjha
fyrirgefðu, hélt að þú værir með AMD64 eins og stendur í undirskriftinni, var ekki að skoða screenshotin nógu vel. :oops:
Þannig ekki taka mark á mér.