Síða 1 af 1
Ryzen núna eða bíða eftir 3000?
Sent: Mán 03. Jún 2019 21:06
af pungalo
Hef verið að skoða kaup á nýrri tölvu og hafði auga mitt á 2600x með 2060rtx, ætti ég að býða eftir ryzen 3000? eða mun það kosta mikið meira en það nefnda.
Re: Ryzen núna eða bíða eftir 3000?
Sent: Mán 03. Jún 2019 21:18
af donzo
Bíddu eftir 3000 series, miðað við leaks/rumours þa mun ryzen 3600 koma vel ut i leiki og ekki kosta morðfjár
Re: Ryzen núna eða bíða eftir 3000?
Sent: Mán 03. Jún 2019 21:25
af audiophile
Biða eftir 3000 þó ekki nema til að sjá hvað þeir geta miðað verð og samanburð við 2000 seríu.