Síða 1 af 1

Ekki nóg Power í MSI NX6800GT

Sent: Fös 08. Apr 2005 00:56
af elgringo
Hæ það er eins og ég sé ekki með nóg power í nýja kortið mitt. fæ þetta þegar ég starta windows
[To protect your hardware from potential damage or causing a potential system lockup, the graphics processor has lowered its performance to a level that allows continued safe operations.]


er með 550w ps og já power snúran er tengd í kortið

Sent: Fös 08. Apr 2005 08:26
af gnarr
ertu ekki bara með dynamic overclock í gangi?

Sent: Fös 08. Apr 2005 09:23
af elgringo
Nei það er allt á stoc og ekkert DIO í gangi

Sent: Fim 14. Apr 2005 04:24
af Roark85
hvað er psu mörg amper við 12 volt, þu þarft að vera með yfir 20 amper til að kortið virki einsog það á sð virka