Intel SSD hafa reynst mér óvenjulega illa í tölvukerfum sem ég vinn við, og kostað kúnnan háar fjárhæðir með firmware göllum og gagnamissi.
Ég treysti heldur á seagate HDD
Re: Intel 2TB NVMe PCIe á $205
Sent: Lau 04. Maí 2019 20:59
af Televisionary
Ég treysti illa fólki sem kallar viðskiptavini kúnna.
jonsig skrifaði:Intel SSD hafa reynst mér óvenjulega illa í tölvukerfum sem ég vinn við, og kostað kúnnan háar fjárhæðir með firmware göllum og gagnamissi.
Televisionary skrifaði:Ég treysti illa fólki sem kallar viðskiptavini kúnna.
jonsig skrifaði:Intel SSD hafa reynst mér óvenjulega illa í tölvukerfum sem ég vinn við, og kostað kúnnan háar fjárhæðir með firmware göllum og gagnamissi.
Ég treysti heldur á seagate HDD
Afhverju ?
Re: Intel 2TB NVMe PCIe á $205
Sent: Sun 05. Maí 2019 01:16
af jonsig
Það hafa margir eytt stórum pening í þennan "premium" SSD varning frá þessu þóttafulla fyrirtæki.
Re: Intel 2TB NVMe PCIe á $205
Sent: Sun 05. Maí 2019 02:02
af Hjaltiatla
Old but gold
Re: Intel 2TB NVMe PCIe á $205
Sent: Sun 05. Maí 2019 09:36
af Starman
Sá tími er löngu liðinn að geta keypt hardware og "Set it and forget it" Ef þú fylgist ekki með firmware/driver uppfærslum á vélbúnaðinum þínum þá ertu ekki vinna vinnuna þína.
Re: Intel 2TB NVMe PCIe á $205
Sent: Þri 07. Maí 2019 12:34
af jonsig
Þetta er búnaður með custom OS byggt á windows 7 og "á ekki" að þurfa update, En vandamálið var leyst með að gefa út end of life á alla Intel diska og henda þeim út.
Re: Intel 2TB NVMe PCIe á $205
Sent: Þri 07. Maí 2019 14:55
af Sydney
Voru ekki þessir 660p diskar slow as shit?
Re: Intel 2TB NVMe PCIe á $205
Sent: Þri 07. Maí 2019 21:02
af Jon1
Þetta eru engir performance diskar. Þeir eru fínir í steam storage og svoleiðis. Svo lengi sem cache fyllist ekki þá eru þeir fínir
Re: Intel 2TB NVMe PCIe á $205
Sent: Mið 08. Maí 2019 15:41
af Theraiden
Getur einhver sagt mér hvernig maður pantar varning af amazon til að láta senda til íslands. Er búinn að reyna að panta helling af drasli af amazon (bæði USA og UK síðunum) en það vill enginn senda til íslands þegar maður fer í checkout...