Kaup á tölvu?
Sent: Þri 09. Apr 2019 14:28
Mig vantar smá ráð varðandi tölvukaup (Kassa) og þessi tölva yrði aðalega fyrir gaming...
Ef þið mynduð kaupa ykkur tölvu í dag sem er undir 200.000 kr. Hvert mynduð þið leita og yrði það samsett vél úr verslun eða púsla saman í eina sjálfur?
Gaman væri að fá að vita hvaða saman setta kassa væri sniðugt að kaupa í verslun eða hvaða íhluti væri sniðugt að versla til að setja saman í eina góða.
Öll ráð eru vel þegin, því ég treysti ykkur betur en sölumönnum
Ps. þetta er fyrir einn 14 ára fermingardreng sem er amature en þarf góða tölvu sem verður ekki úreld um leið og það er kveikt er á henni
Takk fyrir,
Rúnar
Ef þið mynduð kaupa ykkur tölvu í dag sem er undir 200.000 kr. Hvert mynduð þið leita og yrði það samsett vél úr verslun eða púsla saman í eina sjálfur?
Gaman væri að fá að vita hvaða saman setta kassa væri sniðugt að kaupa í verslun eða hvaða íhluti væri sniðugt að versla til að setja saman í eina góða.
Öll ráð eru vel þegin, því ég treysti ykkur betur en sölumönnum
Ps. þetta er fyrir einn 14 ára fermingardreng sem er amature en þarf góða tölvu sem verður ekki úreld um leið og það er kveikt er á henni
Takk fyrir,
Rúnar