Síða 1 af 1

Hjálp við kassa kaup

Sent: Mið 03. Apr 2019 00:06
af pungalo
Er buinn að vera skoða að setja saman nýja tölvu, skoðað parta reviews og slíkt á youtube en á erfitt með eitt val hér á landi sem er tölvu kassinn sjálfur.
Ég sé kassa eins og Phanteks Eclipse P400s sem mér lýst vel á frá reviews sem kostar 80-90$ online , sem ég sé kostar 24:900kr hér í tolvutaekni og á sama tíma er Evolv X sem kostar 199-210 $ online en 29:900kr i tolvutaekni.

So Hverning get ég fundið rétt verð á góðum kassa hér á landi ?

P.s. fýla kísildal mikið en hef ekki fundið neitt um kassa selda þar online

Re: Hjálp við kassa kaup

Sent: Mið 03. Apr 2019 02:29
af zedro
Kísildalur
Tölvukassar án aflgjafa: http://kisildalur.is/?p=1&id=20
Tölvukassar með aflgjafa: http://kisildalur.is/?p=1&id=40

Re: Hjálp við kassa kaup

Sent: Fös 05. Apr 2019 12:53
af littli-Jake
Ég á gamlan Feactal P-180. Á reyndar eftir að færa vélbúnaðinn úr honum en ef þú ert ekki stressaður gætirðu fengið hann á eitthvað sangjarnt

Re: Hjálp við kassa kaup

Sent: Fös 05. Apr 2019 14:28
af ChopTheDoggie
Mæli með Fractal Design kössunum hjá Tölvutek.