RIP 22 ára gömul sennheiser...

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

RIP 22 ára gömul sennheiser...

Pósturaf appel » Mán 25. Feb 2019 22:48

Fékk þau á táningsaldri, þegar heyrnartól voru ódýr og enginn virti þau.. svo akkúrat núna í kvöld ákváðu þau að yfirgefa mig :crying

Sennheiser 555 "hd" með hakki

rip.jpg
rip.jpg (264.62 KiB) Skoðað 3771 sinnum


*-*


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: RIP 22 ára gömul sennheiser...

Pósturaf arons4 » Mán 25. Feb 2019 23:00




Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: RIP 22 ára gömul sennheiser...

Pósturaf appel » Mán 25. Feb 2019 23:02

Já, kominn tími á að uppfæra í eitthvað alvöru.


*-*

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6376
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: RIP 22 ára gömul sennheiser...

Pósturaf worghal » Þri 26. Feb 2019 00:02

má ég hirða þau?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: RIP 22 ára gömul sennheiser...

Pósturaf appel » Þri 26. Feb 2019 00:16

worghal skrifaði:má ég hirða þau?

Þau eiga sín grafreit.


*-*

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: RIP 22 ára gömul sennheiser...

Pósturaf Gunnar » Þri 26. Feb 2019 01:14

Mér þykir meira vænt um mín 555 en sumt fólk :lol:
Verður eitthvað þegar þau fara



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Tengdur

Re: RIP 22 ára gömul sennheiser...

Pósturaf Nördaklessa » Þri 26. Feb 2019 03:32

Nördaklessa fyrirskipar mínútuþögn*


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: RIP 22 ára gömul sennheiser...

Pósturaf Squinchy » Þri 26. Feb 2019 08:19

Dem :svekktur

Var einmitt að uppfæra í HD 58x úr HD555, frábær í alla staði


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: RIP 22 ára gömul sennheiser...

Pósturaf audiophile » Þri 26. Feb 2019 11:22

Mín HD595 fóru einmitt svona eftir 10ár.


Have spacesuit. Will travel.


geiri42
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mið 19. Jún 2013 23:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: RIP 22 ára gömul sennheiser...

Pósturaf geiri42 » Þri 26. Feb 2019 17:18

Bömmer! :dissed

Mín 26 ára gömlu Sennheiser HD 450 II lafa enn (að vísu búinn að endurnýja snúruna tvisvar). :sleezyjoe
Viðhengi
Sennheiser HD 450 II.jpg
Sennheiser HD 450 II.jpg (601.7 KiB) Skoðað 3324 sinnum




Mondieu
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mán 24. Apr 2017 00:19
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: RIP 22 ára gömul sennheiser...

Pósturaf Mondieu » Fim 28. Feb 2019 10:50

Það er einmitt mjög algengt að HD 555 brotni á nákvæmlega þessum sama stað. Vinur minn lenti í því og mín eru líka brotin á sama stað. Ég teipaði þau að vísu og það hefur haldið hingað til. Ég skipti um púða á þeim fyrir nokkrum árum og þau eru enn í fullu fjöri. Eftir að ég keypti HD 6xx hef ég notað þau minna og leyft dóttur minni að nota þau en stelst samt í þau af og til. Samhryggist.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: RIP 22 ára gömul sennheiser...

Pósturaf GuðjónR » Fim 28. Feb 2019 13:28

22 - 26 ár ... verð nú að segja að það er frábær ending.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: RIP 22 ára gömul sennheiser...

Pósturaf appel » Fim 28. Feb 2019 14:04

GuðjónR skrifaði:22 - 26 ár ... verð nú að segja að það er frábær ending.


Fékk þau í jólagjöf, notaði þau ekkert voðalega mikið eiginlega fyrstu árin. Spilaði tölvuleiki og þurfti microphone fyrir chat, og notaði þannig headphones líklega mest helminginn af líftímanum. Svo þroskast maður upp úr þessum tölvuleikjum og fer að hlusta á tónlist og horfa afþreyingu, þannig að þá notar maður pjúra heyrnartól meira.


*-*

Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: RIP 22 ára gömul sennheiser...

Pósturaf daremo » Fim 28. Feb 2019 23:44

appel skrifaði:
GuðjónR skrifaði:22 - 26 ár ... verð nú að segja að það er frábær ending.


Fékk þau í jólagjöf, notaði þau ekkert voðalega mikið eiginlega fyrstu árin. Spilaði tölvuleiki og þurfti microphone fyrir chat, og notaði þannig headphones líklega mest helminginn af líftímanum. Svo þroskast maður upp úr þessum tölvuleikjum og fer að hlusta á tónlist og horfa afþreyingu, þannig að þá notar maður pjúra heyrnartól meira.



Þetta eru samt bestu heyrnartólin fyrir leiki. Sennheiser 555 og 595 voru þekkt fyrir svakalega gott "sound stage", sem er akkúrat það sem þú vilt í leiki. Þessi "leikjaheyrnartól" komast ekki nálægt þeim.

Já og svo þroskast maður ekkert upp úr tölvuleikjum :) Ég verð örugglega ennþá að spila nýjasta Blizzard leikinn þegar ég fer inn á elliheimili.



Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: RIP 22 ára gömul sennheiser...

Pósturaf Hauxon » Fös 01. Mar 2019 09:41

Á enn mín HD555 (með HD595 moddi) og vona að þau dugi eitthvað lengur.

Hins vegar langar mig svolítið í Meze 99. Fæ mér kannski svoleiðis ef HD555 gefst upp á mér.




Quemar
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 13:29
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: RIP 22 ára gömul sennheiser...

Pósturaf Quemar » Fös 01. Mar 2019 19:30

Átti 590 í 15-20 ár, sprungu öðru megin einhvern tímann á því bili, en enn vel nothæf og litlu frændsystkinum mín hefur ekki enn tekist að stúta þeim alveg eftir að þau erfðu þau frá mér.
Uppfærði í 6XX frá massdrop.com en þau eru þung í keyrslu og krefjast magnara. 58X Jubilee eru örugglega frábær fyrir þá sem vilja losna við að fjárfesta í extra mögnun.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: RIP 22 ára gömul sennheiser...

Pósturaf appel » Fös 01. Mar 2019 21:32

Jæja, allt er gott sem endar vel. Gömlu headphonin komin í hendur einhvers grúskara, og maður búinn að næla sér í ein massdrop HD6XX :) rosalega fínt hljóð í þeim, á enn þó eftir að fá mér almennilegan magnara, bara með bráðabirgða usb magnara.


*-*