Síða 1 af 1

Vesen með Ram

Sent: Mið 13. Feb 2019 09:20
af sigurgeir5
Er í veseni með Ramið í tölvunni minni, er með 2x4gb ddr4, bæði stickin virka í #1 móðurborð en bara eitt þeirra í #2 móðurborðinu. Móðurborðið sem ég er í vandræðum með : GA-Z270X-Gaming K5, Ramið sem virkar í því virkar í öllum slottum.

Re: Vesen með Ram

Sent: Mið 13. Feb 2019 10:23
af Klemmi
M.v. lýsingu finnst mér líklegra að það sé minnið sem er með vesen, fyrst annar kubburinn virkar í öllum slottum... myndi prófa að hafa bara "bilaða" kukbbinn í öðru slotti og keyra Memtest, sjá hvort það er örugglega í lagi að öðru leyti.

Re: Vesen með Ram

Sent: Mið 13. Feb 2019 11:22
af gnarr
Þetta gæti verið slæmt "seating" á örgjörvanum.

Það gæti hjálpað að taka örjörvan alveg úr og skoða hvort það sé allt í lagi með socket'ið og að það séu engin óhreinindi á örgjörvanum eða í socket'inu og re-seat'a örgjörvan svo.

Re: Vesen með Ram

Sent: Mið 13. Feb 2019 12:46
af sigurgeir5
Gleymdi að hafa eitt með, missti LOKAÐA dós á turninn og allt fraus. síðan það gerðist hefur ramið verið lélegt.

Re: Vesen með Ram

Sent: Mið 13. Feb 2019 18:31
af ChopTheDoggie
Er með sama mb, alltaf með RAM vesen..

Re: Vesen með Ram

Sent: Mið 13. Feb 2019 20:52
af DJOli
Fann þetta eftir stutta leit. Gæti hjálpað/útskýrt. Kannski ekki.
https://www.reddit.com/r/buildapc/comme ... byte_z270/

Re: Vesen með Ram

Sent: Fim 14. Feb 2019 10:14
af brain
Eru þetta ekki 1 1/2 árs til 2 ja ára póstar ?

Hef ekki lent í þessu veseni með mitt GA-Z270-Gaming K3

nota uppfærðann bios.