Er að skoða að setja upp lítinn heima renderfarm fyrir 3D render /Blender, er einhver hér með þekkingu á þessum málum?
Eins og er er ég að nota nokkrar tölvur og skjákort , virkar ágætlega en er að velta fyrir mér hvort það sé málið að fara í eitthvað semi mining setup með pci risera etc . Skilst að flestir slíkir séu x1 Pcie raufar , held að það ætti að vera í lagi en hef afar litla tölvuþekkingu til þess að gera .
Einhver átt við svona sem getur gefið mér ráð , er með einhvern pening til að setja í þetta.
3D Renderfarm, spurningar.
-
- FanBoy
- Póstar: 708
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Ótengdur
Re: 3D Renderfarm, spurningar.
Hvað um að kaupa svona þjónustu í skýinu þegar/ef þú þarft á því að halda?
https://garagefarm.net/pricing/
Hversu oft þarftu á þessu að halda?
https://garagefarm.net/pricing/
Hversu oft þarftu á þessu að halda?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: 3D Renderfarm, spurningar.
Að búa til þinn eigin renderfarm er skemmtilegt hobbíproject. En ef stefnan er að verða samkeppnishæfur á markaðnum myndi ég skoða Online Rendering þjónustur og reikna út hve mikið þú þyrftir að rendera með þeirri þjónustu áður en það fer að svara kostnaði að byggja þinn eiginn sem og tímann til að þjónusta hann (sem er tími sem væri betur varið í að vinna í 3D verkinu).
Svona online þjónustur eru ekki dýrar en áreiðanlegar. Well.. voru það fyrir ca 5 árum þegar eg var sem mest að freelanca.
Svona online þjónustur eru ekki dýrar en áreiðanlegar. Well.. voru það fyrir ca 5 árum þegar eg var sem mest að freelanca.