Gaming Laptop_hjálp um val


Höfundur
Geita_Pétur
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
Reputation: 0
Staðsetning: Island
Staða: Ótengdur

Gaming Laptop_hjálp um val

Pósturaf Geita_Pétur » Sun 03. Feb 2019 16:15

Er að leita mér að öflugri en léttri gamin laptop, er mikið á ferðinni svo hún þarf að vera ferða-þægileg.

Hef verið að skoða
https://www.amazon.com/dp/B07BPB158F/?c ... _lig_dp_it
eða
https://www.amazon.com/Lenovo-Computer- ... +Y520+15.6

einhver meðmæli eða ráðlegginar hvor sé betri eða einhver önnur á sambærilegu verði




andriki
spjallið.is
Póstar: 485
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Gaming Laptop_hjálp um val

Pósturaf andriki » Mán 04. Feb 2019 11:10

hvað leiki ertu aðalega að spila ?




Höfundur
Geita_Pétur
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
Reputation: 0
Staðsetning: Island
Staða: Ótengdur

Re: Gaming Laptop_hjálp um val

Pósturaf Geita_Pétur » Mán 04. Feb 2019 11:44

Ég mun aðallega nota hana við myndvinnslu með Corel Video Studio og hljóðvinnslu með Fl Studio. En dett þó annars lagið í Civilization 6 og stundum í Battlefield 4



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Gaming Laptop_hjálp um val

Pósturaf DJOli » Mán 04. Feb 2019 13:39

High-end Lenovo og Dell fartölvurnar eru ekki að koma svo vel út þessa dagana. Lélegt kælikrem, steikjandi hiti á örgjörva, massíft cpu throttle, lélegar lamir osfv osfv.

Las það á r/sysadmin á Reddit, þar sem einn maður sem vinnur hjá fyrirtæki lagði inn pöntun á fartölvum fyrir ríflega milljón dollara, og var að tjá sig varðandi hversu svekktur hann var yfir gæðunum á þeim fartölvum sem hann var að fá fyrir "$2000" dollara.
Læt hlekk fylgja með.
https://www.reddit.com/r/sysadmin/comme ... e_laptops/


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|