Síða 1 af 1
Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?
Sent: Fös 01. Feb 2019 11:04
af Narrinn
Hvaða partur er mest úreltur/lélegur ?:)
- ehv.PNG (22.13 KiB) Skoðað 3401 sinnum
Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?
Sent: Fös 01. Feb 2019 11:26
af OverSigg
Svona í fljótubragði þá myndi ég uppfæra skjáinn í 144hz. ef að þú vilt fara í hærri upplausn en 1080p þá taka skjákortið í leiðinni (ekki must samt).
Síðan bara ef þig vantar meira geymslupláss þá er kannski kominn tími til að bæta við SSD eða HDD
Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?
Sent: Fös 01. Feb 2019 11:34
af Narrinn
Okei takk, er einmitt að skoða góðan 144hz en flestir kosta bara vel mikið
)
Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?
Sent: Fös 01. Feb 2019 12:36
af Mossi__
Imho er þetta enn solid tölva.
Ef þú ert samt eitthvað ósáttur myndi eg uppfæra skjákortið.
Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?
Sent: Fös 01. Feb 2019 12:54
af OverSigg
Narrinn skrifaði:Okei takk, er einmitt að skoða góðan 144hz en flestir kosta bara vel mikið
)
Góður skjár mun fylgja þér alveg næst 5-10 ár eftir því hvort að þú lætur hann nægja þér (og ef hann deyr ekki í millitíðinni) .
Ég er búinn að vera með 1 144hz í 4ár og síðan er ég með 2 1080p skjá sem ég er búinn að eiga í að vera 8 ár.
Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?
Sent: Fös 01. Feb 2019 13:00
af Jón Ragnar
Þetta minni er ekkert keyrandi of hratt.
1333mhz á DDR4 er weird
Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?
Sent: Fös 01. Feb 2019 14:58
af Tish
Jón Ragnar skrifaði:Þetta minni er ekkert keyrandi of hratt.
1333mhz á DDR4 er weird
Speccy kemur alltaf með þetta deilt með 2, þetta er í rauninni 2666MHz minni.
Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?
Sent: Fös 01. Feb 2019 15:00
af Jón Ragnar
Tish skrifaði:Jón Ragnar skrifaði:Þetta minni er ekkert keyrandi of hratt.
1333mhz á DDR4 er weird
Speccy kemur alltaf með þetta deilt með 2, þetta er í rauninni 2666MHz minni.
Vissi það ekki
Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?
Sent: Fös 01. Feb 2019 15:35
af brain
Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?
Sent: Fös 01. Feb 2019 16:31
af halipuz1
Gerir ekkert að uppfæra skjákortið ef að örgjörvinn er ekki nógu góður.
En ég er sammála hinum hér fyrir ofan að nýr skjár gæti verið gucci uppfærsla.
Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?
Sent: Fös 01. Feb 2019 17:15
af HalistaX
Myndi vippa í k örgjörva til að byrja með.
S.s. 8600k eða 8700k.
Það myndi ég segja að væri góð byrjun. Svo kasta í eitt 1060 eða 1070 skjákort þegar budget leyfir.
Kannski svo auka SSD? 500GB til 1TB? Ég er endalaust að brenna mig á því að vera bara með einn 120GB SSD.... Ef þú ert að spila mikið af leikjum þá er stærri SSD möst imo. Rainbow Six Siege, Deus Ex Mankind Divided, Battlefield 1-5 og svona leikir eru orðnir alveg 60-90GB.... Þrír, fjórir svoleiðis eru að fara að fylla þennann SSD á no time.
Aðal spurningin sem er ósvöruð samt er; Hvað ertu að nota vélina í? Ef þú ert í leikjum, þá mæli ég með því sem ég sagði. Að þurfa að pile'a AAA leikjum á Storage HDD er alveg hræðilegt... Sem minnir mig á, einn af mínum HDDs er að feila hart, ég þarf að fara að uppfæra.... :/
Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?
Sent: Fös 01. Feb 2019 17:16
af Viktor
Ertu að spá fyrir tölvuleiki?