Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?


Höfundur
Narrinn
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mið 25. Júl 2018 11:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?

Pósturaf Narrinn » Fös 01. Feb 2019 11:04

Hvaða partur er mest úreltur/lélegur ?:)

ehv.PNG
ehv.PNG (22.13 KiB) Skoðað 3481 sinnum




OverSigg
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mið 29. Nóv 2017 21:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?

Pósturaf OverSigg » Fös 01. Feb 2019 11:26

Svona í fljótubragði þá myndi ég uppfæra skjáinn í 144hz. ef að þú vilt fara í hærri upplausn en 1080p þá taka skjákortið í leiðinni (ekki must samt).
Síðan bara ef þig vantar meira geymslupláss þá er kannski kominn tími til að bæta við SSD eða HDD




Höfundur
Narrinn
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mið 25. Júl 2018 11:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?

Pósturaf Narrinn » Fös 01. Feb 2019 11:34

Okei takk, er einmitt að skoða góðan 144hz en flestir kosta bara vel mikið :))




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?

Pósturaf Mossi__ » Fös 01. Feb 2019 12:36

Imho er þetta enn solid tölva.

Ef þú ert samt eitthvað ósáttur myndi eg uppfæra skjákortið.




OverSigg
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mið 29. Nóv 2017 21:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?

Pósturaf OverSigg » Fös 01. Feb 2019 12:54

Narrinn skrifaði:Okei takk, er einmitt að skoða góðan 144hz en flestir kosta bara vel mikið :))

Góður skjár mun fylgja þér alveg næst 5-10 ár eftir því hvort að þú lætur hann nægja þér (og ef hann deyr ekki í millitíðinni) .
Ég er búinn að vera með 1 144hz í 4ár og síðan er ég með 2 1080p skjá sem ég er búinn að eiga í að vera 8 ár.



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1070
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 220
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?

Pósturaf Jón Ragnar » Fös 01. Feb 2019 13:00

Þetta minni er ekkert keyrandi of hratt.

1333mhz á DDR4 er weird



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


Tish
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Sun 07. Feb 2016 11:02
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?

Pósturaf Tish » Fös 01. Feb 2019 14:58

Jón Ragnar skrifaði:Þetta minni er ekkert keyrandi of hratt.

1333mhz á DDR4 er weird


Speccy kemur alltaf með þetta deilt með 2, þetta er í rauninni 2666MHz minni.



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1070
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 220
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?

Pósturaf Jón Ragnar » Fös 01. Feb 2019 15:00

Tish skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:Þetta minni er ekkert keyrandi of hratt.

1333mhz á DDR4 er weird


Speccy kemur alltaf með þetta deilt með 2, þetta er í rauninni 2666MHz minni.



Vissi það ekki :)



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

brain
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?

Pósturaf brain » Fös 01. Feb 2019 15:35





halipuz1
spjallið.is
Póstar: 462
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?

Pósturaf halipuz1 » Fös 01. Feb 2019 16:31

Gerir ekkert að uppfæra skjákortið ef að örgjörvinn er ekki nógu góður.

En ég er sammála hinum hér fyrir ofan að nýr skjár gæti verið gucci uppfærsla.


Leikjavélin: AMD Ryzen 9 7900X3D | Nvidia 4070 SUPER | 3TB NVME Geymsla | Arctic Freezer 240MM | 32GB DDR5
Plex/Server: i7 10700 | 32GB DDR4 | 8TB Geymsla

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?

Pósturaf HalistaX » Fös 01. Feb 2019 17:15

Myndi vippa í k örgjörva til að byrja með.

S.s. 8600k eða 8700k.

Það myndi ég segja að væri góð byrjun. Svo kasta í eitt 1060 eða 1070 skjákort þegar budget leyfir.

Kannski svo auka SSD? 500GB til 1TB? Ég er endalaust að brenna mig á því að vera bara með einn 120GB SSD.... Ef þú ert að spila mikið af leikjum þá er stærri SSD möst imo. Rainbow Six Siege, Deus Ex Mankind Divided, Battlefield 1-5 og svona leikir eru orðnir alveg 60-90GB.... Þrír, fjórir svoleiðis eru að fara að fylla þennann SSD á no time.

Aðal spurningin sem er ósvöruð samt er; Hvað ertu að nota vélina í? Ef þú ert í leikjum, þá mæli ég með því sem ég sagði. Að þurfa að pile'a AAA leikjum á Storage HDD er alveg hræðilegt... Sem minnir mig á, einn af mínum HDDs er að feila hart, ég þarf að fara að uppfæra.... :/


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6819
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 952
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?

Pósturaf Viktor » Fös 01. Feb 2019 17:16

Ertu að spá fyrir tölvuleiki?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB