Bilað skjákort eða hvað?
Sent: Mán 21. Jan 2019 21:38
var að setja saman tölvu með notuðu skjákorti, keypt hér á vaktinni. eins og er er ég ekki með skjá þannig að hún er tengd í sjónvarpið. stundum flippa litirnir , eitthvað rugl. getur varað í nokkrar sekundur og í tugi mínútna. fyrst bara hdmi-hdmi svo prófaði ég tölva dvi - tv hdmi en skiptir ekki máli. einhverjar hugdettur ?